Verslunartíðindi - 01.04.1925, Page 1

Verslunartíðindi - 01.04.1925, Page 1
VERSLUNARTÍÐINDI MÁNAÐARRIT GEFIÐ ÚT AF VERSLUNARRÁfM ÍSLANDS PrentaB í IsafoldarpreíitsmlTSju. 8. ár. April 1925. Nr. 4 ^ erslnnartíðindi koma út einu sinni í mánuði venjul. 12 blaðsíður. — Árgangurinn kostar kr. 4.50 Ritstjórn og afgreiðsla: Skrifstofa Yerslnnarráðs Islands, Eimskipafjelagshiísið. Talsími 694. Pósthólf 514 I. I. Bedburg (Erft), Þýskalandi. Er ein af heimsins stærstu línoleum.verksmiðjum og býr til = allar tegundir af linoleum, svo sem: ■ ■ _ Einlit linoleum, í þyktum frá 1,8 til 7 mm. Granit linoleum, í venjulegum 3 þyktum og 25 mismunandi gerðum. Innlagt linoleum, i venjulegum 3 þyktum og fjlöda mismunandi gerðurn. Málað linoleum, í fjölmörgum gerðum. Linoleum-renningar og Linoelum-teppi. Slaritlllflll IðOFðF QGFÍÍf ð iliu OQ liðu lileuui. Sýnishorn og verðlistar sendast ókeypis kaupmönnum og kaupfjelögum. Vörurnar seldar með lægsta verði, og sendar flutningsgjaldsfrítt á allar hafnir, þar sem millilandaskipin koma við á. Vörurnar fást bæði í heildsölu og smásölu hjá umboðsmanni vorum á ís- landi, sem er: Jónatan Þorsteinsson, Reykjavík. Símnefni: MOBEL. Pósthólf: 237. Símar: 464 & 864. Gefur hann einnig allar upplýsingar, hvað snertir verð og skilmála.

x

Verslunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.