Verslunartíðindi - 01.05.1925, Page 1

Verslunartíðindi - 01.05.1925, Page 1
VERSLUNARTÍÐINDI MÁNAÐARRIT GEFIÐ ÚT AF VERSLUNARRÁÐI ÍSLANDS PrentaB 1 IsafoldarprentsmiBJu. 8. ár. Mai og júni 1925. lir. 5-6 V erslnnartíðindi koma út einu sinni i mánnði venjul. 12 blaðsíður. — Árgangurinn kostar kr. 4.50 R-itatjórn og afgreiðsla: Skrifstofa Verslunarráðs Islauds, Eimskipafjelagshúsið. Talsími 694. Pósthólf 514 Aktieselskabet m HsliEl- n Iraadt Miööelfart -- Danmark. □ □ □ □ Býr til eftirftaldar vörur: □ □ □ □ Stiftasaum allskonar í öllum stærðum. — Hóffjaðrir, þær bestu sem hjer þekkjast (merki »Delfin«). — Gaddavir í ýmsum gildleik- um og með mismunandi bili milli gaddanna, í 25 & 50 kg. rúllum. — Gaddavirskengi. — Girðinganet í 100 metra rúllum og mis- munandi hæð og þjettleika — Hænsnanet í öllum gerðum. — Net i steinsteypu. — Sljettan vir, svartan og galvaníseraðan í öll- um gildleikum. — Keðjur og nautabönd. — Skrúfur, úr járni og látúni. — Stiga- og borðbryddingar. — Kopar- og ló- túnsstengur, ferkantaðar, sívalar, 6 og 8 kantaðar. — Plötur allskonar, úr eir, lótúni og nýsilfri. Ofantaldar vörur eru þær bestu sem hægt er að fá. Vörur þessar fást fyrir milligöngu mína beint frá verksmiðjunni, afgreitt fritt á allar hafnir á landinu, sem millilandaskipin koma við á, eða afgreitt lijeðan frá Reykjavík. Allskonar sýnishorn hjer á staðnum. Lægst verð óbyrgst á öllum vörum. — Gæðin viðurkend hjer eftir margra óra reynslu. — J ó n a t a n a t a n Reykjavik. Sfmnefni: „Nlöbel11. Þorsteinsson, Póstkólf 237. Simar 6 4, 464 & 86 4.

x

Verslunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.