Verslunartíðindi - 01.05.1925, Blaðsíða 3

Verslunartíðindi - 01.05.1925, Blaðsíða 3
VERSLUNARTÍÐINDI Við útvegum: Ost frá Trifolium, Kaupmannahöfn. Pylsur, frá S. Johannessons Fabriker, Kaupmannahöfn. Niðursuðuvorur frá De for. Conserves Fabriker, Khöfn. Kex og kaffibrauð, frá Jensen og Möller, Khöfn. Kaffi og The, frá skandinavisk Kaffe og Kakao Ko. Kakao, frá Bensdorp Amsterdam, Hollandi. 01, Carlsberg Bryggeriene. Haustkaupstefnan í Leipzig 1925 Almennar vörusýningar frá..30. ágúst til 5. september Skófatnaður og leður.......30. ágúst til 3. september VefDaðarvörusýning.........30. ágúst til 3. september Tekniskar vörur............30. ágúst til 9. september Þeir sem hafa í hyggju, að sækja markaðinn í Leipzig á komandi hausti, eru vinsamlega beðnir, að lofa okkur að vita af þvi, þar eð við höfum ágætan leiðarvísir, sem er ómissandi fyrir kaupsýslumenn er þangað fara, vegna þess að menn eru þá fljótari að átta sig á, hvert þeir eigi að snúa sjer, eftir því hvaða vörur þeir ætla að kaupa. Aðalumboðsmenn Hjalti Björnsson & Co. Reykjavík. Símar 720 og 1316.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.