Verslunartíðindi - 01.05.1925, Blaðsíða 17

Verslunartíðindi - 01.05.1925, Blaðsíða 17
VÍ3RSLUNARTÍÐINDÍ til kolin. Þegar kolaverðið er liátt og fram- leiðslan í góðu gengi, er sókst eítir liestun- um og þeir þá borgaðir viðunandi verði. Þegar aftur á móti dregur úr kolaverslun- inni og margar námur hætta um stundar- sakir eða minka framleiðsluna, eins og' nú á sjer stað, tekur að kalla fyrir þann markað. A seinni tímiun liefir einnig farið í vöxt uotkun á rafmagnskrafti og sjálflireyíivögnum i stað liesta, og virðist lielst vera stefnt að því að útrýma þeim úr námunum. Nýlega var efnt til sýningar í Englandi á sjálflireyfi- tækjum, sem notluef væru í stað liesta í kola- námurnar, og lieitið liáum verðlaunum þeim, sem best tæki byði. — Má búast við því, á þessum uppfyndinga tímum, að framleidd verði flutningstæki í námurnar, sem keppi við liestana, svo að full þörf sje að leita annað eftir markaði fyrir þá. Til kolanámanna hefir sjerstaklega verið falast eftir smáum þrekvöxnum brokkliest- um, en í Danmörku, þar sem einnig liafa verið seld töluvert mörg hross til notkunar á bamdabýlum, líka þau best sem stærst. Vafalaust væri liægt að selja hrossin víðar, ef hægt væri að bæta kynið og stækka þau. Kaupendurnir telja mikinn kost, að liross- in sjeu með beinum, stuttum hrygg, sjeu framhá með gildan makka og sterklegar gild- ar fætur. Brokkhestar seljast vanalega betur en vekringar, og besti sölualdurinn er 4 til 5 vetra. 011 markaðshross ættu að vera dálítið tam- in, helst stilt fyrir vagni, en að minsta kosti taumvön. Rjúpur. Það er tilgangslaust að drepa blessaða rjúpuna, ef ekki er þannig með liana farið, að liún sje mannamatur og verslunarvara. Ef hún kemst lirein og fersk á markaðinn, er hún allseljanlegj en því miður hangir hún venjulega blaut og blóðug, úldin eða skorp- 51 in í matsölubúðunum trlendis, og er þá í litlu áliti. Eins og kunnugt er, var víða liafin herför síðastliðinn vetur gegn þessum góða og' gæfa fugli, og tugir eða jafnvel liundruð þúsunda af lionum send á erlenda markaði. — Lítill hluti rjúpnanna mun liafa selst fyrir gott verð, en meiri parturinn fyrir hálfvirði eða algjörlega eyðilagst, eftir að margskonar kostnaður var áfallinn. Slíkt má ekki oftar koma fyrir. Er því að eins um tvent að ræða: að banna algjörlega útflutning á rjúp- nm, eða að fara þannig með þær, að þær sjeu seljanlegar á erlendum mörkuðum. Það þarf að koma í veg íyrir það, að rjúp- urnar blóðgist, blotni eða óhreinkist. Meðan þær bíða útflutnings, þurfa þær að lianga á köldum stað (lielst í íshúsi), þannig, að þær blóðgi ekki hver aðra. Til útflutnings ætti að eins að velja ferskar og fallegar rjúpur og leggja þær vandvirknislega í kassa þannig: Hver rjúpa skal vafin innan í þjettan pappír („pergamentpappír“), eða sett í pappírs- poka, sem til þess eru gjörðir. Ekki má stinga hausnum undir vænginn, því oft rennur blóð úr honum, sem úldnar við geymslu; ætti liann því að lianga út úr pappírsumbúðunum og lenda við úthliðar í kössunum. Einnig ætti að forðast að salta rjúpurnar, því við það blotna þær og ljókka að útliti. Kassarnir, sem þær eru lagðar í, ættu helst að vera gjörðir af þjettum rimlum eða með bili á milli fjala (þó ekki svo stóru, að rjúpunum verði náð út um það), og ættu þeir ekki að vera stærri en svo, að í þeim rúmist 40 til 50 rjúpur. Þeir sjeu þaktir að innan með sterkum papp- ír, og' á milli laganna þarf að vera vel þjett- ur pappír eða lielst pappaspjöld, bæði til þess að varna því, að rjúpurnar blóðgist hver af annari, og að þær falli þjett saman. Vegna þess, að rjúpurnar eru venjulega geymdar í frystihúsum meðan þær bíða flutnings eða sölu, liefir það mikla þýðingu, að þær sjeu

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.