Verslunartíðindi - 01.07.1925, Blaðsíða 7

Verslunartíðindi - 01.07.1925, Blaðsíða 7
VERSLU 8. áp. MÁNAÐARRIT GEFIÐ ÚT AF VERSLUNARRAÐI ISLANDS PrentaS 1 Isafoldarprentsmlöju. JúSi og ágúsf 1925. Nr. 7-8 V erslunartíðindi koma út einu sinni í mánuði venjnl. 12 blaðsíður. — Árgangurinn kostar kr. 4.50 Eitstjórn og afgreiðsla: Skrifstofa Verslunarráðs íslands, Eimskipafjelagshúsið. Talsimi 694. Pósthólf 514 Magnús Sigurðsson, Grund. Á síðari hluta fyrri aldar risu nokkrar sveitaverslanir upp hingað og þangað um landið. Flestar voru þær reknar í smá- um stíl og áttu sjer skamman aldur. Ein var þó, sem náði að dafna og átti án efa raikinn þátt í því að gjöra garð þess frægan er fyrir henni stóð. Það var sveitaverslun Magn- úsar á Grund. Þessa látna merkis- raanns var að visu oft- ast getið sem bænda- skörungs, en það er Ijóst að búskapurinn einn þótt í stórum stíl veéri, hefir ekki verið sá nægta- brunnur sem óspart var ausið úr til mannúðar- og nytsemdafyrirtækja, heldur haíi kaupskap- urinn átt þar drjúgan þáttinn. Magnús á Grund var fæddur á Torfu- felli í Eyjafirði 3. júlí 1846 en ólst upp i öxnafelii í sömu sveit. Nam hann fyrst trjesmíði og því næst sjómannafræði og stundaði sjómensku í nokkurár. Árið 1874 byrjaði hann búskap á hálfri Grund en keypti alla jörðina með hjálegum árið 1888 og má frá þeim tíma telja að hefjist blóma- öldin í búskap og versl- un Grundarheimilisins. Magnús sál. var tvígift- ur. Fyrri konuna Guð- rúnu Jónsdóttur, er var hinn me3ti kvenskör- ungur, misti hann árið 1918 en giftist aftur 1924 Margrjeti Sigurð- ardóttur er nú lifir mann sinn. Hafði hann þá verið rúml. ár í síðara hjónabandinu er hann Ijest 18 júní s. 1. á 78. aldursári. Dauða hans bar að sviplega, enda var aldurinn orðinn all- hár og kraftarnir þverr- andi. Viljaþrekið, áhug- inn og þrautsegjanfylgdu honum þó fram á grafardakkann. og gröf- in veitti honum skjól fyrir næðingum þeim sem Ijeku um hann á efri árum. Þeim sem kyntust orðum og athöfnum

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.