Verslunartíðindi - 01.11.1925, Blaðsíða 1

Verslunartíðindi - 01.11.1925, Blaðsíða 1
VERSLU N ARTÍÐIN DI IWÁNAÐARRIT GEFIÐ ÚT AF VERSLUNARRAÐI ISLANDS PrentaB 1 íaafoldarprentamltJJu. 8. ár. Nóvember—desember 1925. Np. 11-12 V eralunartíðindi koma út einu sinni í mánnði venjul 12 blaðsiður — Árgangurinn kostar kr. 4,f)0. Ritstjúrn og afgreiðsla: Skrifstofa Verslunarráðs Islands, Eimskipafjelagshúsið Talsími 694 Pústhúlf 514 A Uf i pqpIqI/^i hpf HnrdíMe KnHel- ng IraadlnDílbher Miööelfart -- Danmark. □ □ □ □ Býr til efftirtaldar vörur: □ □ □ □ Stiftasaum allskonar í öllum stærðum. — Hóffjaðrir, þær bestu sem hjer þekkjast (merki »Delfin«). — Gaddavir í ýmsum gildleik- um og með mismunandi bili milli gaddanna, í 25 & 50 kg. rúllum. — Gaddavirskengi. — Girðinganet í 100 metra rúllum og mis- munandi hæð og þjettleika. — Hænsnanet í öllum gerðum. — Net í steinsteypu. — Sijettan vir, svartan og galvaníseraðan í öll- um gildleikum. — Keðjur og nautabðnd. — Skrúfur, úr járni og látúni. — Stiga- og borðbryddingar. — Kopar- og lá- túnsstengur, ferkantaðar, sívalar, 6 og 8 kantaðar. — Plötur allskonar, úr eir, látúni og nýsilfri. Ofantaldar vörur*eru þær bestu sem hægt er að fá. Vörur þessar fást fyrir milligöngu mína beint frá verksmiðjunni, afgreitt fritt á allar hafnir á landinu, sem millilandaskipin koma við á, eða afgreftt hjeðan frá Reykjavik. Allskonar sýnishorn hjer á staðnum. Lægst verð ábyrgst á öllum vörum. — Gæðin viðurkend hjer eftir margra ára reynslu. — Jónatan Þopsteinsson, Reykjavik. Pósfthólf 237. Sfmnefni: „Möbel“. Símar 6 4, 464 & 864.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.