Verslunartíðindi - 01.11.1925, Blaðsíða 28

Verslunartíðindi - 01.11.1925, Blaðsíða 28
VERSLUNARTÍÐINDI Í34 og eru þvi eigendur að V4 — einum fjórða — liver. Gagnvart þriðja manni bera þeir sólidariska Abyrgð á öllum skyldum og Bkuldbindingum fjelagsins. Samþykki tveggja þeirra er nægilegt til hverskonar ráðstafana fyrir fjelagið og 8kuldbindandi fyrir það. Meyvant Sigurðssonbifreiðarstjóri, Hverf- isgötu 76 B, rekur bifreiðaakstur í Reykja- vík, með fullri ábyrgð, uudir firmanafn- inu cVörubílastöðint. Ungfrú Gfuðrún H. Zoöga, Tjarnargötu 14, Revkjavík, tilkynnir hjer með til firma- skrár Reykjavíkur, að hún reki með ótak- markaðri ábyrgð verslun með allskonar tóbak og og tóbaksvörur, undir firmanafn- inu: »Tóbaksverslunin London«. Prókúru hefur Helgi H. Zoega Tjarnar- götu 14. H.f. Smjörlíkisgerðin ísafirði, er hefir heimili og varnarþing á ísafirði, rekur smjörlíkisgerð og jafnframt aðrar atvinnu- greinar, sem aðalfundi þykir hagkvæmt að reka í sambandi við hana. Samþyktir fjelagsins eru dagsettar 7. nóvember 1925. Stofnendur eru: Einar Einarsson skip- stjóri, Gísli Guðmundsson gerlafræðingur, Halldór Hansen læknir, Þórarinn Krist- jánsson hafnarstjóri, allir til heimilis í í Reykjavík, Elías J. Pálsson kaupm. ísa- firði og Pjetur Oddsson kaupm. Bolungar- vík. Stjórnendur: Eiuar Einarsson, skipstjóri, Gísli Guðmundsson, gerlafræðingur, báðir í Reykjavik og Pjetur Oddsson kaupm. Bolungarvík; framkvæmdastjóri Elías J- Pálsson kaupm. Isafitði. Formaður stjórn- arnefndar er Einar Einarsson Firrnað rita: Formaður ásamt einum meðstjórnanda, eða framkvæmdastjóri eftir umboði stjórnar- nefndar. Upphæð hlutafjár er 30,000 krónur, skift í 100 kr. hluti. Hlutafjársöfnun er ekki lokið; innborgað hlutafje er 24000 kr.; hið ógreidda er kræft, þegar stjórnin krefst þass. Hlutabrjefin hljóða á handhafa. Engin sjerrjettindí fylgja neinum hlutum og engin lausnarskylda hvílir á neinum' Fjelagið hefur forkaupsrjett að hlutabrjef- um í 14 daga frá framboði, og að því frá- gengnu hluthafar í jafnlangan tíma. Hver hluthafi hefur á fundum fjelagsins 1 atkv. fyrir hverjar 100 kr. sem hann á í hlut- um, þó með þeim takmörkunum, er 31. gr. hlutafjel laga 27. júní 1921 setur. Bi jeflegu fundarboði skal koma til hlut- hafa eða senda það á heimili, þeirra 4 dögum fyrir alm. fundi en 14 dögum fyr- ir aðalfund, sbr, þó 17. gr. samþyktanna. Jónas Gíslason kaupm. á Fáskrúðsfirði tilkvnnir að hann hafi gengið úr firmanu Marteinn Þorsteinsson & Co., Fáskrúðs- firði og afsalað eignura sínum tii herra kaupmanna Marteins Þorsteinssonar og Björgvins Þorsteinssonar, báðum tii heim- ilis á Búðum í Fáskrúðsfii'ðí. Samkvæmt ofanskráðu tilkynnist hjer með, að ofannefndir hafa keypt af herra JónasiGíslasyni hans part í firmanu Mar- teinn Þorsteinsson & Co., Fáskrúðsfirði, og munu reka firmað undir sama nafni framvegis, sem fullábyrgir fjelagar.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.