Verslunartíðindi - 01.02.1930, Page 6

Verslunartíðindi - 01.02.1930, Page 6
16 V É jR,SHrX AKT ÍÐINDÍ 200 smál. af dönskum (fær.) fiski, og var verðið fyrir ísl. fisk 100—102 pes. og fyrir danskan (fær.) 102—105 pes. pr. 50 kg. í Genúa var sögð eftirspurn eftir fiski, og var verðið á stórum ísl. saltfiski þá 290 1. pr. 100 kg. Aflinn í Noregi hefur verið mikill und- anfarið, og var hann um mánaðamótin mars—apríl talinn rúmar 49 miljónir og var þar af saltað rúml. 39 milj. en hert rúml. 7 milj. Lýsisverð hefur heldur farið hækkandi og var hjer um mánaðamótin mars— apríl 78—80 au. pr. kg. fyrir 1. fl. með- alalýsi. Gæruverð hefur ennþá farið lækkandi og er talsvert mikið eftir af þeim óselt. Orsökin til þessa lága gæruverðs er að sumu leyti talin sú, að nú eru ekki gerð- ar úr þeim tískuvörur, og að öðru leyti á þessi mildi vetur sinn þátt í því, að þær eru minna keyptar. Ennfremur hefur verðið á öllum skinnum og ull farið mjög lækkandi. Breytingar á erlendum matvörum hafa helst orðið þær síðan Verslunartí'ðindin komu síðast út, að danskt hveiti hefur lækkað, samkvæmt Kaupmannahafnar- skráningu, úr. kr. 21.50 niður í kr. 20,00 pr. 100 kg., bakaramjöl úr kr. 26.50 niður í kr. 25.50, rúgmjöl úr kr. 15.50 niður í kr. 14.00. Ameríkuhveiti hefur nokkuð staðið í stað, og var skráð 31. mars á kr. 30 pr. 100 kg. Sykur hefur farið heldur lækkandi, og var útl. melís skráður í Höfn 24. mars á kr. 25.00 pr. 100 kg., og útl. st. melís á kr. 19.00. Veitt verslunarleyfi í Rvík á árinu 1929. Verslunartegund. Ágúst Jónsson smásala. A. P. Bendtsen umboðssala. Ari Þórðarson smásala. Ásgeir J. Jakobsson —»— Ársæll Árnason —»— Björn Leví Gestsson —»— Björn Ólafsson stórsala. Bræðurnir Ormsson smásala. Sömu umboðssala. Egill Árnason —»— Einar Ólafsson smásala. Einar Þorsteinsson —»— Eiríkur Albert Guðmundss. —»— Elinius Jónsson —»— F. A. Thiele —»— Fritz H. Kjartansson umboðssala. Geir Konráðsson smásala. Gísli Jónsson umboðssala. Guðlaugur Hinriksson smásala. Guðmundur Fannberg umboðssala. Guðmundur Gíslason smásala. Guðmundur H. Þorvarðsson —»— Guðm. Kr. Guðmundsson —»— Guðni Stefánsson —»— Guðrún Ó. Eyjólfsdóttir —»— Gunnar H. Valfoss umboðssala. Gunnar Sigurjónsson smásala. Gunnar Stefánsson —»— Hálfdán Eiríksson —»— Hálfdán Helgason —»— Halldór Sigurðsson —»— Hamar h. f. —»— Hans Eide Hansina I. P. Lúders Harald Gudberg Helgi Hjörvar Hermann A. Hermannss. Hjalti Lýðsson —»— H. Ólafsson & Bernhöft stórsala. Hólmfriður Kristjánsdóttir. smásala. Húsgagnaversl. við Dómk. —»— Ingibergur Pálsson —»— Ingvar Torfi Hjörleifsson —»— Jakob Jónsson —»— Jakobína Magnúsdóttir —»— Jóhanna Anderson —»— tilboðasöfnun. smásala. —»— umboðssala. smásala.

x

Verslunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.