Verslunartíðindi - 01.02.1930, Blaðsíða 8

Verslunartíðindi - 01.02.1930, Blaðsíða 8
VERSLUNARTÍÐINDI 18 Árið 1928 verða þessar tölur . . . kr. 68.200.000.00 Frádráttur..................— 2.950.000.00 Kr. 65.250.000.00 Tekjur danska ríkisins af tóbakstolli og innflutningstolli af óunnu tóbaki námu ár- ið 1927 kr. 34.249.000.00, og 1928 kr. 36- 495.000.00. Fyrir utan þessar tekjur hefur danska rikið skatt-tekjur frá mörgum at- vinnurekendum, innan þessarar greinar, sem ekki eru til í Svíþjóð, og má gera ráð fyr- ir, að þær tekjur nemi 435.000 kr. á ári. Ennfremur kemur skattur frá tóbakssmá- sölum, sem er lágt áætlað 400.000 kr. Eftir sama skattstiga hefur sænska ríkið ca. 230 þús. kr. skatt-tekjur frá tóbakssmásölum. Tölurnar verða pví þessar í báðum lönd- unum: Svíþjóð: Danmörk: 1927 kr. 61.665.000+230.000 34.249.000+835.000 = 61.895.000 = 35.084.000 1928 - 65.250.000 +230.000 36.495.000+835.000 = 65.480.000 = 37.330.000 Skattur frá verkamönnum er ekki talinn hjer með í hvorugu landinu, vegna þess að henn nemur svo litlu. Skattur af heild- sölum og innflytjendum er heldur ekki tal- inn með, vegna þess að ekki er hægt að segja neitt ákveðið um, hvað hann muni nema miklu, en óhætt má fullyrða, að danskir heildsalar og innflytjendur í þess- ari grein sjeu að mun tekjuhærri en sænskir. Svíþjóð er hjerumbil helmingi fólksfleiri en Danmörk, og þegar reiknað er eftir fólksfjölda, verða tölurnar þannig: 1927 Svíþjóð......................kr. 61.895.000 Danmörk kr. . . . 35.084.000X2 = 70.168.000 Mismunur kr. 8.273.000 1928 Svíþjóð......................kr. 65.480.000 Danmörk kr. . . . 37.330.000X2_= 74.660.000 Mismunur kr. 9.180.000 Ennþá meiri mismunur verður þó 1929, vegna þess að danski tóbakstollurinn var hækkaður þannig i ársbyrjun, að tekjuáætl- unin 1930 var kr, 29.500.000 í stað kr. 24.500.000 áríð 1928. Með öðrum orðum,lj þar er um 5 milj. kr. tekjuauka að ræða. || í mörg ár hefur Danmörk haft mun meirip tekjur en Svíþjóð af tóbaksgerð ogtóbaks-;| verslun, þegar talið er eftir fólksfjölda, og|j alt bendir á, að mismunurinn muni aukast ‘4 ■J8 að mun á komandi árum, þrátt fyrir þó að j sænskir tóbaksneytendnr verði að greiða íj hærra verð en danskir, að undantekinni einni 1 i tóbakstegund, neffóbaki, sem er ódýrara í Svíþjóð. Árið 1928 var meðalverðið á tó- baki þetta: Vindlar . í Danmörk 210 kr. pr. þús. — - Sviþjóð 247 — — — = 17% dýrari Smávindl. - Danmörk 82 — — — — - Svíþjóð 113 — — — = 38% — '1 Vindlingar- Danm. 25.25 — — — — - Svíþjóð 37.25 --------= 48% — Reyktóbak- Danm. 9.38 — — kg. — - Svíþjóð 19.71-------=11% — Munntób. - Danm. 11.70------ — - Svíþjóð 14.38 --------= .23% - j Neftóbak - Danm. 5.31 — — — — - Svíþjóð 3.87 --------= 37o/o — Ef maður hugsaði sjer smásöluverðið jafnhátt í Danmörku og Svíþjóð, hefðu danskir tóbaksneytendur orðið að borga ca. 57 milj. kr. meira fyrir tóbaksnotkun- ina en raun varð á árið 1928. Af þessu sem á undan er talið má sjá, að þegar reiknað er eftir fólksfjölda ætti danska ríkið að fá ca. 19 milj. kr. meira í tóbaksskatt en sænska ríkið 1929, og án efa fer þessi mismunur vaxandi, vegna þess að reynslan sýnir, að tóbaksneysla fer stöð- ugt minkandi í Sviþjóð; hefur svo verið talið til, að þetta hafi minkað um 17°/0 í 9 ár. í Danmörku hefur tóbaksneyslan yfir höfuð frekar farið vaxandi, en þó sjerstak- lega hvað vindlinga snertir, þar sem fram- leiðsla hefur aukist frá því 1920 til 1928 úr 847 milj. upp í 1420 mílj., eða um ca. 67°/0, en í Svíþjóð hefur vindlingafram- leiðslan aukist á þessum sama tíma um að- eins 7°/0. Þessar tölur eiga aðeins við þá vindlinga, sem gerðir eru í þessum lönd-

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.