Verslunartíðindi - 01.02.1930, Qupperneq 16

Verslunartíðindi - 01.02.1930, Qupperneq 16
26 VÉRSLUNARTÍÐÍNDÍ Bandaríkjunum 134 Bandaríkjanna 73 Svíþjóð 79 Sviþjóðar 39 Danmörku 53 Belgíu 26 HoIIandi 53 Frakklands 23 Belgíu 36 Danmörku 22 Frakklandi 31 Hollands 16 Tollhækkun í Finnlandi. Nokkru fyrir síðustu áramót var hækk- aður tollur á ýmsum vörum í Finnlandi. Eru það nokkurskonar verndartollar vegna erlendrar samkepni, og var tekið til þess- ara ráða bæði vegna þess, að ríkisfjárhag- urinu er ekki góður og fer lítið batnandi, og hinsvegar mikið atvinnuleysi innan iðn- aðarins. Tollhækkanirnar gengu í gildi frá 1. jan. s. L, og voru á þessum vöruteg- undum: fmk. pr. kg. 1929 1930 Rúgur .... 50 75 Hafrar .... 15 ■ 25 Hveiti .... 75 1.— Rís 75 1,— Rúgmjöl . . . 95 1.30 Hafragrjón. . 55 80 Bygggrjón. . 80 1.— Kartöflur . . — 75 Laukur . . . 90 1.50 Egg 3.50 5.— Þá hefur einnig verið hugsað fyrir vefn- aðarvörunum, og hefur fjöldi af vörum, sem hægt væri að vinna í verksmiðjum í land- inu sjálfu, veríð merktar með stjörnu, sem hefur þá þýðingu, að ríkisráðið getur þar hvenær sem er ferfaldað tollinn. Og þar sem vefnaðarvörutollurinn er þegar hár, er ljóst, að verði hann ferfaldaður er erfitt með samkepnina utanlands frá. Á sama hátt er farið með skófatnað úr gúmmí. — Glertollurinn er hækkaður úr fmk. 80 upp í 1.60, og múrsteinn úr 30 upp í 1 fmk. pr. 100 kg. Tollur á grammófónum er hækkaður úr 25 upp í 50 fmk. og á plöt- urn úr 25 upp í 30 fmk. Þá er einnig hækkaður mikið innflutn- ingstollurinn á viðhafnarbílum, og skotfæri eru merkt með stjörnu, þar sem gjört er ráð fyrir að innlendar skotfæiaverksmiðjur geti unnið það, sem þarf til heimanotk- unar. Ennþá verður ekkert um það sagt, hvort stjórnin muni neyta rjettar síns til þess að hækka tollinn á þessum stjörnumerktu vör- um, en sennilegt er að hún muni fara eins langt og hún kemst í þessu efni, áður en langt um líður. Útíluttar ísl. afurðir í jan. 1930. Skýrsla frá Gengisnefn. Fiskur verkaður . . . 2.730.000 kg. 1.776.400 kr. Fiskur óverkaður. . . 546.000 — 213.150 — ísfiskur ? 821.000 — Sild 8 tn. 240 — Karfi saltaður . . . 62 tn. 1.040 — Lýsi . 49.030 kg. 34.430 - Fiskimjöl . 280.400 - 74.640 — Síldarolia .... . 73.780 - 20.100 — Sundmagi .... 1.500 — 4.200 - Dúnn 24 - 8.90 - Gærur saltaðar . . 500 tals 3.510 — Skinn söltuð . . . . 18.210 kg. 8.780 — Skinn hert .... 140 — 1.260 — Garnir saltaðar . . 1.200 — 1.350 — Garnir hreinsaðar 750 - 9.170 - Kjöt saltað .... 869 tn. 92.530 — Ull 1.090 kg. 1.800 — Samtals 3.064.490 kr.

x

Verslunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.