Verslunartíðindi - 01.02.1930, Blaðsíða 18

Verslunartíðindi - 01.02.1930, Blaðsíða 18
28 VERSLUNARTÍÐINDÍ Gengi erlends gjaldeyris. Reykjavík '°h 'Vs 2‘/3 31/4 Pund sterling kr. 22.15 22.15 22.15 22.15 Danskar kr. (100) 121.97 121.97 121.97 121.97 Norskar kr. (100) 122.03 122.03 122.03 122.03 Sænskar kr. (100) 122.40 12240. 12246. 12249. Dollar .... 4.56‘/4 4.55s/4 4.55 'h 4.55 3/4 Franskir fr. (100) 17.95 17.95 17.95 17.95 Belga (100) 63.61 63.61 63.61 63.64 Svissn. fr. (100) 88.25 88.31 88.31 88.28 Lírur (1C0) 24.00 24.00 23.97 23.99 Pesetar (100) 55.13 56.59 57.02 57.33 Gyllini (100) 183.02 183.02 182.90 183.02 Mörk (100) 108.80 108.77 108.80 108.83 Tjeckosl. kr. (100) 13.54 13.54 13.54 13.54 Kaupmannahöfn 8/3 I5/3 22/s Pund sterling kr. 18.16 18.16 18.16 18.16 Norskar kr. (100) 100.05 100.05 100.05 100.05 Sænskar kr. (100) 100.35 100.35 100.40 100.42 V2 Dollar .... 3.74 3.73% 3.73'/2 3.735/s Franskir fr. (100) 14.72 14.72 14.72 14.72 Belga (100) 52.15 52.15 52.15 52.18 Svissn. fr. (100) 72.35 72.40 72.40 72.38 Lírur (100) 19.68 19.68 19.65 19.67 Pesetar (100) 45.20 46.60 46.75 47.00 Gyllini (100) 150.05 150.05 149.95 150.05 Mörk (100) 89.20 89.17V2 89.20 89.2202 Tjeckosl. kr. (100) 11.10 11.10 11.10 11.10 Innlent heildsöluverð. Mánaðarmeðalverð. jan. febr. marz. Rúgmjöl kr. pr. 100 kg. 28.72 28.55 27.70 Hveiti nr. 1 — — — — 46.30 46.82 45.34 Hveiti nr. 2 — — — — 43.32 43.47 42.35 Hrísgrjón — — — — 40.20 40.15 39.85 Hafragrjón — — — — 39.45 38.70 37.40 Sagogrjón — — — — 51.25 51.62 5350 Kartöflumjöl — — — — 36.12 36.00 35.06 Heilbaunir — — — — 57.12 56:90 56.00 Hálfbaunir — -- — — 52.25 52.35 52.50 Höggin sykur — — — — 57.20 56.60 56.29 Strásykur — — — — 49.58 48.75 47.87 Kaffi óbrent — — — — 248.75 225.88 225.00 Umbrot á sjávarbotni. Hafa jarðskjálftar eyðilagt hinar frægu fiski- slóðir á Newfoundlandsgrunninu — Grand Bank? Fiskveiðar hafa verið stundaðar við New- foundland í tvö hundruð, ár og hafa þar verið hinar mestu auðsuppsprettur Vesturheims og þang- að sótt auðæfi frá öðrum löndum. Nú eru menn hræddir um, að í jarðskjálftum þeim, sem á þessu svæði voru í desember 1929, hafi sjávarbotninn raskast svo, að eigi verði lengur urn veiðar að ræða á stórum svæðum, þar sem áður voru hin ágætu fiskimið. Suýrslur frá simalagningaskipum, sem um jólin voru send til að gjöra við símaþræði, sem slitnað höfðu í jarðskjálftunum segja frá, að sjáv- arbotninn hafi sígið svo, að líkindi séu til, að á þessu svæði verði fiskiveiðar eigi stundaðar fram- ar. — Þar sem dýpi fyrir jarðskjáíftann var 600 fet hafa eftir hann verið mæld 15000 fet til botns. Öllum skipshöfnum á skipum þeim, sem send voru til þess að gjöra við símaþræðina ber sam- an um, að svo virðist sem botninn á sumum stöðum hafi sígið niður á óþekt dýpi og síma- þræðir horfið. Þessar fregnir eru frá Clace Bay, Nova Scotia dags. 28. des. 1929. 1 brjefi til stjórnarráðsins leiðrjettir aðalræðis- maðurinn í Montreal þessar fregnir og er brjef hans dagsett 6. febrúar þ. á. Segir svo í því: Eftir fregnum þeim, sem borist hafa frá ræð- ismanninum í St. Johns á Newfoundlandi, virðist svo, sem skýrslur þær, um sig botnsins á New- foundlands grunninu, sjeu orðum auknar. Það er sannað, að jarðrask hefir talsvert orðið á botni sunnanvert á grunninu, en áhrif á veiðar virðist það ekki hafa haft. Ræðismaðurinn getur þess, að í desember, eftir jarðarumbrotin, hafi frakknesk botnvörpu- skip komið til St. Johns með fullfermi af fiski, sem þaðan var sendur til Frakklands, og hafi þeir engra breytinga orðið varir, hvað veiðar snerti. Sömuleiðis hefur verið gjört við hina slitnu síma- þræði, og var því lokið á tiltölulega skömmum tíma. (Ægir). ísafoldarprentsmit5ja h.f.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.