Verslunartíðindi - 01.04.1930, Blaðsíða 17

Verslunartíðindi - 01.04.1930, Blaðsíða 17
yERSLUNARTlÐINDI 43 Lítið flyst af lifandi humar og ostr- um til Belgíu; helst portúgalskar ostrur, vegna þess að þær eru ódýrar. Fyrir stríðið var mikið neytt af niðurlendskum ostrum, en sú neysla hefir minkað mjög mikið, vegna þess að þær eru í háu verði. En í þess stað neyta Belgir mikils af kræklingi, sem er tiltölulega ódýr fæða. Útflutningur ísl. afurða í apríl 1930. Skýrslci frá gengisnefndinni. Fiskur, verkaður . . 1.984.000 kg. 1.279.400 kr Fiskur, óverkaður . . 2.917.600 — 752.300 - Fiskur frystur. . . 213.340 - 32.000 — Síld 34 tn. 1.020 — Lýsi . 1.069.000 kg. 827.180 — Fiskimjöl .... 162.900 — 62.900 — Hrogn, söltuð . . 1.244 tn. 26.500 - Hestar 25 tals 6.020 — Gærur saltaðar . . 20.140 — 73.600 — Gærur sútaðar . . 70 - 540 - Skinn söltuð . . . 750 kg. 600 — Skinn, hert . . . 275 — 2.060 — Garnir hreinsaðar . 750 — 9.380 — Kjöt saltað . . . 43 tn. 2.700 — Samtals 3.076.2C0 kr Útflutt i jan.—apríl 1930: 13.603.700 kr. Útflutt í jan.---- 1929: 14.081.860 kr. Útflutt í jan.--- 1928: 13.585.800 kr. Útflutt í jan.--- 1927: 11.019.910 kr. Sku. skýrslu Fiskifjelagsins: Aflinn 1. mai 1930: 251.882 þur skp. Aflinn 1. — 1929 : 228.938 þur skp. Aflinn 1. — 1928: 171.726 þur skp. Aflinn 1. — 1927: 140.384 þur skp. Skv. reikn. Gengisnefndar: Fiskbirgðir 1. maí 1930: 200.828 þur skp. Fiskbirgðir 1. — 1929: 165.714 þur skp. Fiskbirgðir 1. — 1928: 138.000 þur skp. Fiskbirgðir 1. — 1927: 130.400 þur skp. Gengi erlends gjaldeyris. Reykjauik 7/5 I4/s 2'/5 28/5 Pund sterling kr. 22.15 22.15 22.15 22.15 Danskar kr. (100) 121.97 121.97 121.97 121.97 Norskar kr. (100) 122.06 122.06 122.06 122.06 Sænskar kr. (100) 122.46 122.40 122.37 122.46 Dollar .... 4.56 4.56’/i 4.56'7 i 4.56'/i Franskir fr. (100) 17.99 17.99 17.99 17.99 Belga (100) 63.73 63.73 63.72 63.69 Svissn. fr. (100) 88.45 88.33 88.28 88.31 Lírur (1C0) 24.00 24.03 24.03 24.03 Pesetar (100) 55.80 56.11 55.92 55.68 Gyllini (100) 183.69 183.69 183.56 183.63 Mörk (100) 108.89 108.88 108.86 108.87 Tjeckosl. kr. (100) 13.54 13.54 13.54 13.54 Kauptnannahöfn 6/5 13/5 20/5 27/s Pund sterling kr. 18.16 18.16 18.16 18.16 Norskar kr. (100) 100.07 '/2100.07i /2100.07 'k 100.07Vs Sænskar kr. (100) 100.40 100.35 100.32 'k 100.40 Dollar .... 3.737.'- 3.74 3.74 3.74 Franskir fr. (100) 14.75 14.75 14.75 14.75 Belga (100) 52.25 52.25 52.24 52.22 Svissn. fr. (100) 72.52 72.42 72.38 72.40 Lírur (100) 19.68 19.70 19.70 19.70 Pesetar (100) 45.75 46.00 45.85 45.65 Gyllini (100) 150.60 150.60 150.50 150.55 Mörk (100) 89.28 89.28 89.25 89.26 Tjeckosl. kr. (100) 11.10 11.11 11.11 11.11 Innlent heildsöluverð. Meðalverð í apríl. Rúgmjöl . . kr. pr. 100 kg. 25.11 Hveiti nr. 1 — — — — 45.12 Hveiti nr. 2 •— — — — 42.39 Hrisgrjón . — — — — 38.87 Hafragrjón . — — — — 36.54 Sagógrjón . — — ■— — 49.75 Kartöflumjöl — — — — 34.23 Heilbaunir . — — — — 57.00 Hálfbaunir . — — — — 50.00 Hvítasykurhg. — — — 55.36 Strásykur . . — — — — 47.37 Kaffi óbrent — — — — 226.50

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.