Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 27

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 27
27 Vöruinnflutningur 1979—1981. Milljónir króna f. o. b. Magnbreytingar á verðlagi hvors árs frá fyrra ári, % Bráðab. Bráðab. Spá 1979 1980 1979 1980 1981 Skip og flugvélar 127 245 24,0 32,3 -54,1 Til Landsvirkjunar 12 35 100,0 94,3 Til álverksmiðju 202 327 10,5 -4,0 1,0 Til járnblendiverksmiðju 48 59 -4,0 -16,7 -37,3 Sérstakur vöruinnflutningur alls 389 666 13,2 9,5 -17,7 Almennur vöruinnflutningur 2 303 3 646 -1,0 5,3 1,5 Þar af olíuvörur 534 743 2,0 -14,4 0,0 Par af annað 1 769 2 903 -1,2 11,2 1,9 Vöruinnflutningur alls 2 692 4 312 1,3 5,9 -1,5 Viðskiptajöfnuður — greiðslujöfnuður. Á árinu 1980 nam vöruútflutningur 4.460 m. kr. og vöruinnflutningur 4.312 m. kr., hvort tveggja reiknað á f. o. b.-verði. Vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd varð því hagstæður um 148 m. kr., eða 1,1% af þjóðarframleiðslu og er það svipuð niðurstaða og á árinu 1979. Er athyglisvert, að þessi tvö ár skuli nást hagstæður vöruskiptajöfnuður þrátt fyrir rýrnun viðskiptakjara bæði árin. Ástæða þessa er sú, að vöruútflutningur hefur aukizt um og yfir 9% hvort þessara ára, en aukning innflutnings verið mun minni, 1,3% 1979 og 6% 1980. f*essi hagstæða þróun hefur þannig gert töluvert betur en vega upp áhrif rýrnunar viðskiptakjara á vöruskiptajöfnuð. Á árinu 1979 varð mikill halli á þjónustuviðskiptum, í fyrsta sinn um langt skeið. Eessi halli stafaði einkum af mikilli hækkun á vaxtagreiðslum af erlendum skuldum og halla á samgöngureikningi vegna erfiðleika í flugrekstri og verð- hækkunar eldsneytis. Þá jukust útgjöld vegna ferðalaga til útlanda talsvert. Hallinn á þjónustureikningi varð alls um 158 m. kr., eða nær 2% af þjóðarfram- leiðslu. Samkvæmt bráðabirgðatölum um þjónustuviðskiptin á árinu 1980 er þjónustujöfnuðurinn talinn hafa orðið enn óhagstæðari en árið áður. Er hallinn áætlaður 466 m. kr., eða um 3'/2% af þjóðarframleiðslu. Þessi öfugþróun er af sama toga spunnin og á árinu 1979. Samkvæmt þessum áætlunum varð 318 m. kr. halli á viðskiptajöfnuði á árinu 1980, eða sem nam 2,4% af þjóðarframleiðslu, samanborið við 65 m. kr. halla á árinu 1979, eða 0,8% af þjóðarframleiðslu. Viðskiptahallinn var meira en jafn- aður af innstreymi erlends fjármagns. Lántökur erlendis til langs tíma umfram afborganir af eldri lánum eru taldar hafa numið 693 m. kr. og á föstu gengi er það nær 60% hærri fjárhæð en á árinu 1979. Aðrar fjármagnshreyfingar, að meðtöld- um framlögum án endurgjalds og úthlutun sérstakra dráttarréttinda, voru nei- kvæðar um 106 m. kr. Fjármagnsjöfnuður sýndi því 587 m. kr. afgang, en þar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.