Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 29

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 29
29 Þetta hefur þó ekki áhrif á niðurstöður spárinnar um viðskiptajöfnuð sem hlutfall af þjóðarframleiðslu. Viðskiptajöfnuður — greiðslujöfnuður 1979—1981. Milljónir króna. Gengi hvors árs Á gengisforsendum lánsfjáráætlunar 1981 1979 Bráðab. 1980 1979 1980 Spá 1981 Vöruútflutningur f. o. b 2 785 4 460 5 069 5 887 6 035 Vöruinnflutningur f. o. b 2 692 4 312 4 899 5 692 5 940 Vöruskiptajöfnuður 93 148 170 195 95 Þjónustuútflutningur 1 067 1 353 1 942 1 786 1 870 Þjónustuinnflutningur 1 225 1 819 2 230 2 401 2 390 Þjónustujöfnuður -158 -466 -288 -615 -520 Viðskiptajöfnuður -65 -318 -118 -420 -425 Erlend lán til langs tíma, lántökur umfram afborganir 319 693 581 915 773 Aðrar fjármagnshreyfingar') -83 -106 -151 -140 -148 Fjármagnsjöfnuður 237 587 430 775 625 Greiðslujöfnuður — breyting gjaldeyrisstöðu 171 269 311 355 200 1) Að meðtöldum framlögum án endurgjalds og úthlutun sérstakra dráttarréttinda. Gengismál. Töluverðar breytingar urðu á gengi helztu gjaldmiðla á gjaldeyrismörkuðum erlendis á árinu Í9801). Fyrstu mánuði ársins hækkaði gengi Bandaríkjadollars á sama tíma og vextir í Bandaríkjunum hækkuðu að mun. Gengi dollars fór síðan lækkandi á ný fram yfir mitt ár, en styrktist síðan verulega síðustu mánuði ársins. Gengi vestur-þýzka marksins, fransks franka og ítalskrar líru lækkaði fyrri hluta ársins, en á hinn bóginn hækkaði gengi sterlingspunds. Gengi marksins lækkaði enn á seinni hluta ársins, en greiðslujöfnuður var óhagstæður í Vestur-Þýzkalandi þrátt fyrir mikinn innflutning fjármagns. Gengi yensins styrktist allmikið á síðari hluta ársins og í Bretlandi snerist viðskiptajöfnuður úr nokkrum halla í töluverðan afgang og gengi sterlingspunds hækkaði. Gengi íslenzku krónunnar lækkaði um 27 '/2% að meðaltali árið 1980, en frá upphafi til loka ársins var lækkunin meiri, eða um 35%. Meðalverð erlends gjaldeyris í krónum hækkaði þannig um 37,8% milli áranna 1979 og 1980, en um 54,3% frá byrjun til loka ársins 1980. Verð einstakra mynta í krónum hækkaði hins vegar mismikið í samræmi við breytingar þeirra gagnvart öðrum myntum. ‘) Hér er átt við meðalbreytingu á gengi einstakra mynta gagnvart öðrum gjaldmiðlum og er breytingin vegin með hlutdeild einstakra landa í utanríkisviðskiptum þessara þjóða. Þetta er sambærilegt við það, sem við er átt þegar talað er um meðalgengi íslenzku krónunnar, en það er fundið með því að vega saman gengi krónunnar gagnvart einstökum myntum með hlutdeild þeirra í utanríkis- og gjaldeyrisviðskiptum okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.