Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 32

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 32
32 fyrir, að gengisskráningu verði hagað með hliðsjón af afkomu útflutningsatvinnu- veganna og samkeppnisgreina innflutnings og af viðskiptajöfnuði svo sem venja hefur verið undanfarin ár. Horfur í alþjóðagengismálum eru að venju óljósar. Gengi dollars hélt áfram að hækka í febrúar en hefur sveiflazt lítið eitt síðan. Almennt virðist gert ráð fyrir, að dollarinn verði áfram styrkur, en það er að sjálfsögðu háð ýmsum óvissum þáttum, ekki sízt framvindu efnahagsmála í Bandaríkjunum og trú á árangur Bandaríkjamanna í þeim efnum. Ef sú breyting á gengi dollars, sem orðið hefur fyrstu mánuði ársins, helzt út þetta ár, gæti hún falið í sér, að viðskiptakjör okkar yrðu 2—3% betri en horfur voru á fyrir hækkun dollargengisins. Spáin um viðskiptakjör á árinu er meðal annars við þetta miðuð. Þjóðarframleiðsla — þjóðartekjur. í þjóðhagsspám í júlí og október voru taldar horfur á, að þjóðarframleiðslan ykist um 1% á árinu 1980. Vöxturinn er nú talinn hafa orðið mun meiri, eða 2,5%. Meginskýring þessa vaxtar umfram það sem spáð var svo seint sem í október, er fólgin í mun meiri afla og útflutningsframleiðslu sjávarafurða en talið var líklegt á liðnu hausti, eins og rakið er í kaflanum um útflutningsframleiðslu hér að framan. í júlíspá voru taldar horfur á, að þjóðartekjur drægjust heldur saman á árinu, en þá var spáð 6% rýrnun viðskiptakjara að ársmeðaltali. Viðskiptakjaraáhrifin voru þá metin til 1,7% rýrnunar þjóðarframleiðslu. í októberspá var enn gert ráð fyrir svipuðum viðskiptakjaraáhrifum og í júlíspá. Rýrnun viðskiptakjaranna reyndist hins vegar um 3%, eða töluvert minni en reiknað var með í spánni á Þjóðarútgjöld, þjóðarframleiðsla og þjóðartekjur 1979—1981. Milljónir króna á verðlagi hvors árs Magnbreytingar frá fyrra ári, % 1979 Bráðab. 1980 1979 Bráðab. 1980 Spá 1981 Einkaneyzla 5 316 8 300 2,0 0 1,0 Samneyzla 1 022 1 590 3,5 2,0 2,0 Fjármunamyndun 2 174 3 585 0,1 8,0 -4,1 Birgðabreytingar 13 85 Fjóðarútgjöld 8 525 13 560 1,6 2,9 -0,5 Útflutningur vöru og þjónustu 3 852 5 813 5,3 2,7 0 Innflutningur vöru og þjónustu 3 917 6 131 2,7 3,7 -1,0 Viðskiptajöfnuður -65 -318 Verg þjóðarframleiðsla 8 460 13 242 2,9 2,5 0 Viðskiptakjaraáhrif • -4,0 -1,3 -0,5 Vergar þjóðartekjur -i,i 1,2 -0,5 Aths. Magnbreytingar 1979 eru miðaðar við verðlag ársins 1969. Magnbreytingar 1980 eru miðaðar við verðlag ársins 1979. Magnbreytingar 1981 erumiðaðar við verðlagársins 1980. Viðskiptakjaraáhrif eru reiknuð sem hlutfall af þjóðarframleiðslu fyrra árs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.