Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 33

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 33
33 árinu, og stafaði það ekki sízt af því, að olíuverð hélzt lægra út árið en gert hafði verið ráð fyrir og raunar hækkaði almennt innflutningsverð minna en spár al- þjóðastofnana bentu til. Hin óhagstæðu viðskiptakjaraáhrif eru nú metin til 1,3% frádráttar frá þjóðarframleiðslutölum og þjóðartekjurnar því taldar hafa vaxið um rösklega 1% á liðnu ári. Þessar tölur fela í sér, að þjóðarframleiðsla á mann hafi vaxið um 1,5% á árinu 1980 en þjóðartekjur á mann hafi staðið í stað að heita má. Samanburður við áætlanir um hagvöxt í iðnríkjum sýnir, að vöxtur þjóðar- framleiðslu í heild hér á landi er meiri en að meðaltali í aðildarríkjum OECD. Hins vegar er aukning þjóðartekna hér á landi á árinu 1980 sennilega svipuð og að meðaltali í aðildarríkjum OECD. í þjóðhagsáætlun í október voru taldar horfur á 1% vexti þjóðarframleiðslu á árinu 1981 og um xli°/o vexti þjóðartekna í heild. Þessar horfur hafa nú í meginat- riðum breytzt þannig, að annars vegar virðist nú sem hluti þeirrar aukningar, sem spáð var í október, hafi verið tekinn út þegar á síðastliðnu ári og á þetta einkum við um þorskaflann miðað við gildandi aflatakmark þessa árs. Hins vegar er nú sýnt, að útflutningsframleiðsla stóriðju skerðist að mun vegna orkuskorts, auk þess sem strangari aflatakmörk hafa verið sett við loðnuveiðar en gert var ráð fyrir í október að yrði nauðsynlegt. Þessir þættir fyrst og fremst valda því, að nú eru ekki taldar horfur á, að þjóðarframleiðslan vaxi á þessu ári. Spáin um að við- skiptakjör verði að meðaltali 1—2% lakari í ár en í fyrra felur í sér, að þjóðartekj- ur dragist saman á árinu um V2% í heild en um 1 xh% á mann. 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1970 = 100 Þjódarframleiðsla á mann Vísitölur ............................ 112 116 123 126 122 124 130 135 138 140 Breyting frá fyrra ári, % .......... 11,7 4,1 6,1 2,1 —3,3 1,6 5,2 3,6 1,9 1,4 Viðskiptakjör Vísitölur ............................ 113 112 130 117 98 110 119 119 108 105 Breyting frá fyrra ári, % .......... 12,9 —1,0 16,0 —10,0 —16,0 11,9 8,7 0,2 —9,2 —3,4 Þjóðartekjur á mann Vísitölur ............................ 115 1 19 131 131 121 128 138 143 140 140 Breyting frá fyrra ári, % .......... 14,7 3,8 10,0 —0,3 —7,0 5,0 8,1 3,6 — 2,1 0,1 kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann Vísitölur ........................ 1 14 127 137 146 130 133 149 161 164 159 Breyting frá fyrra ári, % .......... 14,4 10,8 7,9 7,1 —11,2 2,0 12,5 8,0 1,6 —3,0 Fjármál ríkisins. Framvinda ríkisfjármálanna árið 1980 var um margt óvenjuleg og hagstæðari en nokkur undangengin ár. Samkvæmt bráðabirgðatölum ríkisbókhalds var óveru- legur rekstrarhalli hjá ríkissjóði eftir árið og greiðslujöfnuður var hagstæður annað árið í röð. Að auki gætti ekki að ráði þeirrar árstíðasveiflu í fjármálum 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.