Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 9

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 9
9 til þess að draga sem mest úr lækkun á meðalgengi krónunnar í samræmi við stefnu ríkisst jórnarinnar í gengismáium. Þetta hafði ótvíræð áhrif á verðlagsþró- unina fram eftir árinu. Á síðustu mánuðum ársins fór verðbólga vaxandi á ný. Ástæðan var meðal annars sú, að Iaunþegum var bætt verðbótaskerðingin 1. mars að nokkru með fullum vísitölubótum síðar á árinu. Vegna stöðu útflutningsatvinnuveganna leiddi gengislækkun dollars á haustmánuðum til þess, að nauðsynlegt varð að lækka gengi krónunnar meira en framan af ári. Með fullum vísitölubótum var hins vegar ekki lengur hemill á víxlgangi hækkana verðlags og launa sem fór því vaxandi á ný. Við þetta bættust svo áhrif kjarasamninga í nóvember. Árið í fyrra er gott dæmi um það, hversu erfitt er að ná varanlegri hjöðnun verðbólgu, þegar jafnframt verður að tryggja fulla atvinnu og þar með rekstrarstöðu atvinnuvega, halda uppi kaupmætti og ná jafnvægi í utanríkisviðskiptum. Framan af ári náðist talsverður árangur í þessum efnum, en hann var í hættu um leið og ytri skilyrði breyttust til hins verra eða samið var um almennar grunnkaupshækkanir. Ef litið er á allt árið þá var atvinnuástand gott, kaupmáttur jókst og verðbólga hjaðnaði en viðskipta- halli jókst verulega. Frá því á síðari hluta ársins 1981 hefur misvægi í þjóðar- búskapnum því komið fram í viðskiptahalla svo og verðbólgu, sem enn er mikil. Á síðasta ári var þróun ríkisfjármála með þeim hætti að töluverður greiðsluaf- gangur var á ríkissjóði og hann bætti stöðu sína við Seðlabankann. Meginástæða þessarar útkomu var mikil tekjuaukning, einkum af aðflutningsgjöldum og sölu- skatti, vegna mikils innflutnings. Samkvæmt bráðabirgðatölum jukust innheimtar tekjur ríkissjóðs um 9% umfram almenna verðlagshækkun en útgjöldin um 6%. Innheimtar tekjur ríkissjóðs í fyrra voru 29,7% af vergri þjóðarframleiðslu sam- anborið við 27,7'Xo árið áður. Hlutfallið hækkaði þannig um 27o án þess að nokkrar umtalsverðar breytingar væru gerðar á skattheimtu ríkisins. Þetta sýnir hversu skattheimtan er næm fyrir sveiflum í þjóðarútgjöldum og samsetningu þeirra. Greiðsluafkoma ríkissjóðs er ekki einhlítur mælikvarði á áhrif ríkisfjármála á þróun peningamála. Stór hluti ríkisffamkvæmda er utan A-hluta fjárlaga og þessar framkvæmdir eru að talsverðu leyti fjármagnaðar með erlendum lánum. Erlendar lántökur voru mjög miklar í fyrra og áttu drjúgan þátt í mikilli aukningu peningamagns, einkum framan af ári. Til að mæta þessu var lögfest ný sveigjanleg innlánsbinding og var henni beitt á árinu. Þetta dugði þó ekki til að koma í veg fyrir mikla aukningu útlána, þegar leið á árið. Jafnframt dró þá úr innláns- aukningu og lausafjárstaða bankanna versnaði. Undir lok ársins dró mjög úr vexti peningamagns og innlána en útlánaaukning fór enn vaxandi. Aukning flestra peningastærða var meiri á síðasta ári en undangengin ár. Afkoma atvinnuvega var afar misjöfn á síðasta ári og réðist hún mjög af ólíkum markaðsaðstæðum og gengisþróun. Afkoma útgerðar var líklega heldur lakari en árið áður vegna þess, að verð þess afla, sem landað var erlendis, hækkaði lítið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.