Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 14

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 14
14 Útflutningur sjávarafurða 1977—1981. Hlutfallsleg skipting. 1977 1978 1979 1980 1981 Frystar botnfiskafurðir ..................................................... 44,6 43,7 43,8 38,2 33,6 Aðrar frystar afurðir ........................................................ 5,4 4,7 6,3 5,5 4,8 Saltfiskur .................................................................. 14,5 13,3 14,7 16,8 20.9 Skreið ....................................................................... 3,2 5,5 2,5 10,0 15,9 Mjöloglýsi .................................................................. 23,4 22,3 18,7 15,5 12,7 Saltstld ..................................................................... 2,7 3,1 3,8 3,1 3,1 Nýrfiskur .................................................................... 1,9 4,2 5,6 6,5 3,9 Aðrar fiskafurðir ............................................................ 4,3 3,2 4,6 4,4 5,1 Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 hagnýtingu botnfiskaflans urðu flestar með Iíkum hætti og árið áður. Freðfisk- framleiðslan hélt áfram að dragast saman, nú um 7-8%, en á hinn bóginn jókst saltfiskverkun um nálægt 15% og skreiðarverkun um nærri 50%. Loðnuafurðir minnkuðu um 15-16%. Þessar breytingar milli afurða koma glöggt í 1 jós, ef litið er áhlutfallslega skiptingu útfluttra sjávarafurða undanfarin fimm ár, 1977-1981. A árunum 1977-1979 voru frystar botnfiskafurðir 44-45% af útfluttum sjávaraf- urðum en voru aðeins þriðjungur á síðasta ári. Hlutdeild saltfisks í útflutningnum hefur á sama tímabili aukist úr 13-14% í 20% á árinu 1981. Mest aukning hefur þó orðið í skreiðarverkun. Á árinu 1977 nam útflutt skreið um 3% af sjávaraf- urðaútflutningi en var á árinu 1981 komin í 16%. Hlutdeild mjöls og lýsis var 22-23% árin 1977-1978 en var komin niður í 13% á síðasta ári. Birgðirsjávarafurða voru meiri í lok ársinsen íársbyrjun ogútflutningurvarþví svipaður og árið áður, þrátt fyrir lítilsháttar framleiðsluaukningu. Álframleiðslan 1981 varð litlu meiri en árið áður eða 74,6 þúsund tonn í stað 73,1 þúsund tonna. Síðasta ár var fyrsta heila árið eftir að stækkun álverksmiðj- unnar lauk. Afkastageta verksmiöjunnar er nú 85 þúsund tonn á ári, þannig að nýting afkastagetunnar á seinasta ári var 88%. Að meginhluta má rekja vannýtta afkastagetu til skömmtunar Landsvirkjunar á orku til stóriðju. Orku- skömmtunarinnar gætti enn meir í rekstri Járnblendiverksmiðjunnar. Eftir að lokið var við uppsetningu beggja ofna verksmiðjunnar haustið 1980 er afkasta- geta um 55 þúsund tonn á ári. Framleiðslan á síðasta ári varð hins vegar aðeins 33,4 þúsund tonn og er það um 60% af hámarksafköstum. Árið áður var framleiðslan 28,3 þúsund tonn. Ætla má, að til samans hefði framleiðsluverðmæti ál- og járnblendiverksmiðjanna getað numið 1 060 milljónum króna miðað við full afköst og verðlag ársins 1981. í reynd var framleiðsluverðmætið 876 milljónir króna og mismunurinn, 184 milljónir króna, var um 2,7% af heildarverðmæti útflutningsframleiðslunnar á síðasta ári. Þá er miðað við hið lága markaðsverð á áli og kísiljárni, en vegna þess meðal annars, verður að telja óvíst, hvort verk- smiðjurnar hefðu starfað með fullum afköstum, þótt raforka hefði verið næg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.