Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 18

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 18
18 Ársfjórðungsleg skipting atvinnuleysis. Skráður fjöldi atvinnulausra að meðaltali á mánuði % af mannafla 1979 1980 1981 1979 1980 1981 1. ársfjórðungur . 680 448 703 0,7 0,4 0,7 2. ársfjórðungur . 353 205 277 0,4 0,2 0,3 3. ársfjórðungur . 144 313 195 0,1 0,3 0,2 4. ársfjórðungur . 329 356 455 0,3 0,4 0,4 leysi á höfuðborgarsvæðinu hafi numið 1,3% af mannafla. Á Vestfjörðum fór atvinnuleysi hins vegar yfir 10% þar sem ekki var róið vegna þeirrar ákvörðunar yfirmanna og útvegsmanna að hef ja ekki róðra eftir áramótin fyrr en nýtt fiskverð lægi fyrir, og af þessum sökum voru undirmenn á fiskiskipum þar vestra skráðir atvinnulausir. í öðrum landshlutum nam skráð atvinnuleysi um 4-5% af mannafla. I febrúarmánuði voru meira en 900 manns skráðir atvinnulausir, eða talsvert fleiri en í febrúar 1981. Skýringuna á þessari fjölgun má vafalaust að hluta rekja til sjómannaverkfallsins, þar sem á nokkrum stöðum varð nokkur dráttur á, að rekstur fiskvinnslustöðva kæmist í eðlilegt horf. í þjóðhagsspá ársins 1982 er gert ráð fyrir, að þjóðarframleiðslan verði 1% minni en í fyrra vegna fyrirsjáanlegs samdráttar í sjávarafurðaframleiðslu. Þjóð- artekjur eru einnig taldar rnunu dragast saman. Fjórða árið í röð eru því horfur á, að þjóðartekjur á mann breytist lítið sem ekkert og verði í ár minni en á árinu 1978. Fjárfesting er talin munu dragast saman urn 6% á þessu ári og nær samdrátturinn bæði til opinberra framkvæmda — einkum orkuframkvæmda— og til fjárfestingar í atvinnuvegunum. Hins vegar er gert ráð fyrir óbreyttum íbúða- byggingum frá síðasta ári, sem gæti þó verið í bjartsýnna lagi. í heild er bygging- arstarfsemi og mannvirkjagerð talin munu dragast saman unr 3-4% á þessu ári í kjölfar 1-2% samdráttar á síðasta ári. I ljósi þess, sem hér hefur verið rakið um þjóðhagshorfur, virðist óhjákvæmi- legt, að samdráttur þjóðarframleiðslu og -tekna komi fram með einum eða öðrum hætti í atvinnu. Samdráttur sjávarafurðaframleiðslunnar kemur afar ójafnt niður, þar sem hann verður allur í einni grein, loðnuveiðum og vinnslu. Þessi grein hefur skilað miklum tekjum á undanförnum árum og aflaminnkunin mun því hafa víðtæk óbein áhrif, þótt þeir sem við hana hafa unnið, gangi til annarra starfa. Þessi áhrif munu einkum verða bundin við þá staði, þar sem loðnubræðsla hefur verið mest. Að öðru leyti er erfitt að segja fyrir um atvinnuástandið, en þó verður að gera ráð fyrir, að það verði slakara en í fyrra. Hins vegar er óvíst, hvort þessa slaka gætir fyrr en með haustinu, vegna hinnar venjubundnu árstíðasveiflu í atvinnu, þar sem mesti þunginn á framkvæmdum — bæði hins opinbera og hjá einkaaðilum — fellur yfirleitt á tiltölulega fáa mánuði á ári, þ. e. vor- og sumar- mánuðina. Auk þessa gæti slaki í atvinnu fremur komið fram í styttingu vinnutíma en í atvinnuleysisskráningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.