Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 22

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 22
22 til verkfalls kom, þó að því viðbættu, að grunnkaupshækkunin kom til fram- kvæmda 1. september 1981. í lok febrúar 1982 kvað Kjaradómur upp úrskurð um nýjan aðalkjarasamning milli Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra fyrir tímabilið 1. mars 1982 til 29. febrúar 1984 og var þar ekki kveðið á um frekari grunnkaupshækkanir. í rauninni má segja, að með þessum úrskurði Kjaradóms hafi þriðja kjarasamningalotan á þremur árum hafist og hafa viðræður Alþýðu- sambands íslands og vinnuveitenda um nýjan kjarasamning raunar þegar farið af stað, en gildandi samningar renna út 15. maí næstkomandi. í lok maí rennur samningur bankamanna út og samningur Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fjármálaráðherra gildir til júlíloka. Auk þess er í aðalkjarasamningi Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra ákvæði um hugsanlega endurskoðun kaup- liða á samningstímabilinu. Eins og áður segir voru verðbótaákvæði laga nr. 13/1979 að nokkru numin úr gildi á árinu 1981, með bráðabirgðalögum nr. 87,31. desember 1980, en þau tóku síðan gildi á ný í ársbyrjun og giltu við verðbótaútreikning 1. mars síðastliðinn. I meðfylgjandi töflu kemur fram samanburður á hækkun framfærsluvísitölu og verðbótavísitölu á tímabilinu 1979-1982 og þar með áhrif hinna ýmsu frádráttar- liða á verðbótagreiðslur á laun. Á því nær þriggja ára tímabili, sem taflan tekur til, hefur framfærsluvísitalan þannig hækkað um 262%, eða 28% meira en verðbótavísitalan, sem hækkaði um 182%. Grunnkaupshækkanir vega að nokkru upp á móti þessum mun. en þær Hækkun fram- færslu- vísitölu % Bú vöru- frá- dráttur % Áfengis- og tóbaks- frá- dráttur % Við- skipta- kjara- áhrif % Sérstakur frádráttur vegna olíu- verðshækkunar % Annar frá- dráttur % Hækkun verðbóta- vísitölu % 1979 Júní 12,38 -0,58 - -2,18 -0,40 9,22 September . 13,57 -0,96 -0,81 -1,82 -0,81 9,17 Desember . . 15,86 -0,91 -0,52 -1,22 - 13,21 1980 Mars 9,14 -0,98 -0,63 -0,85 - 6,67 Júní 13,23 -0,61 -0,72 - -0,20 11,70 September . 10,12 -0,83 -0,61 -0,11 - 8,57 Desember .. 10,86 -0,69 -0,18 -0,47 - 9,52 1981 Mars 14,32 -1,32 -0,89 0,84 - -7,00 5,95 Júní 8,02 0,08 8,10 September . 8,96 -0,04 8,92 Desember .. 9,92 - 9,92 1982 Mars 9,73 -0,86 -0,76 -0,60 - 7,51 Júní 1979 — Mars 1982 . 262,05 -22,11 -14,69 -18,50 -4,13 -20,69 181,93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.