Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 24

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 24
24 á viku), cn mun minna hjá verkakonum og verslunarfólki og vinnustundum iðnaðarmanna hefur beinlínis fækkað. Þetta er talsverð breyting frá árinu 1980, en þá fækkaði vikulegum vinnustundum hjá þessum hópum. Utan höfuðborgar- svæðisins hefur vinnutíminn hins vegar styst um meira en 1% frá 1980, mest hjá verkakonum, 3,5%, um 2 'h% hjá verkamönnum, en hjá iðnaðarmönnum virðist vinnutíminn hafa orðið óbreyttur og nokkurrar lengingargætir hjá verslunarfólki. Nærtækustu skýringuna á samdrætti í vinnu utan höfuðborgarsvæðisins má vafa- laust rekja til breytinga í fiskvinnslu og áhrifa þeirra á rekstur fiskvinnslustöðva, þ. e. frysting hefur dregist saman en saltfisk- og skreiðarverkun aukist, en það þýðir tiltölulega minni vinnu. Þótt ekki liggi enn fyrir tölur um áhrif þessarar vinnutímastyttingar á tekjur, má ætla, að tekjubreytingin hafi af þessum sökum orðið minni utan höfuðborgarsvæðisins. Niðurstöður þeirra áætlana um breytingar kauptaxta, greidds tímakaups og vinnutíma, sem hér hafa verið raktar, eru þær, að í heild hafi atvinnutekjur launþega innan ASÍ aukist um 56% að meðtalinni 1 'h% fjölgun fólks í vinnu. Tekjur fiskimanna eru taldar hafa aukist minna eða um 48% en aðrar atvinnu- tekjur um 53%. Að öllu samanlögðu er áætlað, að atvinnutekjur hafi aukist um 55% á árinu 1981 að meðtalinni 1 'h% aukningu vinnuafls. Atvinnutekjur á mann gætu þannig hafa aukist um 53% á árinu 1981. Bætur Iífeyristrygginga hækkuðu yfirleitt líkt og kauptaxtar á árinu 1981, nema tekjutrygging, sem var hækkuð heldur meira. Lífeyrisgreiðslur úr lífeyrissjóðum eru hins vegar taldar hafa aukist talsvert meira en nemur hækkun kauptaxta, bæði vegna aukinnar verðtryggingar lífeyris og fjölgunar lífeyrisþega. Aðrar tekjur eru taldar hafa hækkað svipað og atvinnutekjur. Heildartekjur einstaklinga fyrir álagningu beinna skatta eru þannig taldar hafa aukist um 55-56% á árinu 1981. Þessar tölur eru enn að miklu leyti áætlaðar, þar sem endanlegar tölur liggja ekki fyrir fyrr en síðar á árinu. Ennfremur eru endanlegar tölur um álagningu beinna skatta einstaklinga á árinu 1981 ekki fyrir hendi, þegar þetta er ritað, en á grundvelli fyrirliggjandi gagna er áætlað, að álagningin í heild hafi hækkað heldur minna en tekjur, eða um 53To. Þar af er áætlað, að álagðir skattar til ríkisins hafi hækkað um 50%, en skattar til sveitarfé- laga talsvert meira, eða um 55%. Samkvæmt þessu er talið, að skattbyrði hafi orðið heldur minni á árinu 1981 en næstu tvö árin á undan, eða 13,1% af tekjum greiðsluárs, samanborið við 13,3% 1979 og 1980. Ráðstöfunartekjur, það er heildartekjur að frádregnum beinum sköttum, eru því taldar hafa aukist svipað og heildartekjur á síðasta ári, eða um 56% í heild, 54-55% á mann. Eins og fram kom hér á undan rýrnaði kaupmáttur kauptaxta að meðaltali um 1% á árinu 1981, miðað við framfærsluvísitölu. Kaupmáttur heildartekna er á sama verðmælikvarða hins vegartalinn hafa aukist um rösklega 3% (2% á mann), samanborið við 1 'h% rýrnun árið áður, 2 'h% á mann. Á sömu verðlagsforsend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.