Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 25

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 25
25 Tekjur, verðlag, kaupmáttur 1971—1981. Vísitölur 1970 = 100. 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 Áætlun 1981 Tekjur: Kauptaxtar launþega .... 118 149 184 274 348 436 636 985 I 420 2 143 3 195 Ráðstöfunartekjur einstaklinga á mann 123 155 209 319 422 560 826 1 284 1 918 2 961 4 560 Verðlag: Vísitala framfærslukostnaðar 106 117 143 205 306 404 527 759 1 104 1 751 2 642 Vísitala byggingarkostnaðar 112 137 175 266 378 467 607 893 1 313 2 043 3 093 Verðlag einkaneyslu 109 124 156 223 332 432 566 815 1 198 1 871 2 806 Raupmáttur: Kaupmáttur kauptaxta') . 111 127 128 133 114 108 121 130 129 122 121 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann2) 1 14 127 137 146 130 133 149 161 164 162 167 Breyting frá fyrra ári, %: Kauptaxtar 18,5 25,9 23,3 48,7 27,1 25,4 45,8 55,0 44,1 50,8 49,1 Ráðstöfunartekjur á mann 22,6 26,1 35,0 52,7 32,3 32,7 47,5 55,5 49,4 54,4 54,5 Vísitala framfærslukostnaðar 6,4 10,3 22,2 43,0 49,0 32,2 30,4 44,1 45,5 58,5 50,9 Vísitala byggingarkostnaðar 12,2 22,0 27,8 52,0 42,1 23,5 30,0 47,2 47,0 55,6 51,4 Verðlag einkaneyslu 8,7 14,3 25,4 43,0 49,0 30,0 31,1 43,9 47,0 56,2 50,0 Kaupmáttur kauptaxta ... 11,4 14,1 0,9 4,0 -14,7 -5,1 11,8 7,6 -1,0 -4,9 -1,0 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann 14,4 10,8 7,9 7,1 -11,2 2,0 12,5 8,0 1,6 -1,2 3,0 ') Miðað við vísitölu framfærslukostnaðar. 2) Miðað við verðlag einkaneyslu. um er kaupmáttur ráðstöfunartekna talinn hafa aukist um 3'/2% á síðasta ári (2 '/2% á mann), en um 4% miðað við verðbreytingu einkaneyslu. Eins og áður sagði bendir lausleg áætlun til þess, að framfærsluvísitala hækki um nálægt 40% frá upphafi til loka árs að óbreyttum grunnlaunum og með gildandi verðbótaákvæðum og án frekari aðgerða stjórnvalda. Á þessum forsend- um yrði hækkun kauptaxta frá upphafi til loka árs minni en hækkun framfærslu- vísitölu, en meðalhækkun frá fyrra ári yrði svipuð og framfærsluvísitöluhækkunin. Kaupmátturkauptaxtayrðiþvíóbreytturmilliáranna 1981 og 1982 á mælikvarða framfærsluvísitölu en minnkaði um 2% miðað við verðlag einkaneyslu. Hvort tekjuaukningin yrði meiri en hækkun kauptaxta, eins og verið hefur undanfarin ár, ræðst mjög af atvinnuástandi, en líkur á því eru minni en áður. Sama gildir um vinnutíma, að óvarlegt er að reikna með að vinnutímaáhrif verki til tekjuhækkun- ar á þessu ári. Álagning beinna skatta ríkisins á einstaklinga á árinu 1982 er samkvæmt fjárlögum talin hækka um 52% frá árinu 1981 og álagðir skattar til sveitarfélaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.