Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 34

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 34
34 Milljónir króna Magnbreyting á verðlagi hvers árs frá fyrra ári % Bráðab. Áætlun Spá Bráðab. Áætlun Spá 1980 1981 1982 1980 1981 1982 Einkaneysla .............................. 8 300 Samneysla ................................ 1 590 Fjármunamyndun ........................ 3613 Birgða- og bústofns- breytingar ............................ 103 Þjóðarútgjöld ........................... 13 606 Án birgða- og bú- stofnsbreytinga ......................... 13 503 13 070 18 880 0 5,0 1,0 2 385 3 484 2,0 2,0 2,0 5 518 7 521 8,6 2,1 -6,0 231 160 21 204 30 045 3,2 4,2 -1.3 20 973 29 885 2,4 3.9 -0,7 Þessi niðurstaða er mjög frábrugðin þeirri spá, sem sett var fram í þjóðhagsáætlun á liðnu hausti en þar var ekki búist við neinum vexti þjóðarútgjalda á árinu. Niðurstöðuna um rúmlega 4% vöxt í fyrra má bera saman við 3,2% aukningu 1980 og 1,67o aukningu á árinu 1979. Án birgða- og bústofnsbreytinga eru þjóðarútgjöldin talin hafa aukist um tæplega 4% samanborið við spá þjóðhags- áætlunar um 0,5% aukningu og borið saman við 2,4% aukningu 1980 og 1,6% aukningu á árinu 1979. Niðurstaða spánna um hina einstöku þætti þjóðarútgjaldanna á árinu 1982 sýnir rösklega 1 % samdrátt. Að birgða- og bústofnsbreytingum frátöldum er samdrátturinn minni samkvæmt spánni eða rösklega V2%. Viðskiptakjör Á árinu 1981 bötnuðu viðskiptakjörin gagnvart útlöndum lítilsháttar eftir að hafa rýrnað mikið næstu tvö árin á undan. Viðskiptakjarabatinn nam 1%, sem er minna en vonast var til um og eftir mitt ár, en viðskiptakjörin versnuðu talsvert á síðasta fjórðungi ársins. Á síðasta ári voru viðskiptakjörin 1 1 % lakari en árið 1978, fyrir olíuverðshækkunina 1979 og 1980, og 18% lakari en þau hafa orðið best, árið 1973. Án viðskipta álverksmiðjunnar bötnuðu viðskiptakjörin um 3'/2% á árinu 1981. Við upphaf síðasta árs var ekki útlit fyrir, að viðskiptakjörin bötnuðu á árinu, og á fyrsta fjórðungi ársins voru þau 2-3% lakari en mcðaltal ársins 1980. Á öðrum og þriðja ársfjórðungi bötnuðu viðskiptakjörin hins vegar að mun enda fór þá að gæta áhrifa af hækkun á gengi Bandaríkjadollars gagnvart Evrópumyntum. Bandaríkjadollar vegur mun þyngra í útflutningstekjum íslendinga en í innflutn- ingi, en ekki eru til nákvæmar tölur um hvernig útflutningur og innflutningur skiptist á einstakar myntir. Líklega er þó um 70% af vöruútflutningi selt í dollurum en aðeins rúmlega þriðjungur vöruinnflutnings keyptur í dollurum. Frá meðaltali ársins 1980 til ágúst 1981 hækkaði gengi Bandaríkjadollars um 25-40% gagnvart helstu Evrópumyntum. Hækkunin gagnvart sterlingspundi og norskrLogsænskri krónu varvið neðri mörkin en hækkunin gagnvart þýsku marki, frönskum franka og danskri krónu var við efri mörkin. Á síðustu mánuðum ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.