Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 35

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 35
35 Vísitölur útflutningsverös og innflutningsverös á föstu gengi og vísitala viðskiptakjara 1979—1981.') 1978 = 100 Breyting frá fyrra ári, % 1979 1980 1981 1980 1981 Útflutningsverð ........................ 108 Án áls ............................... 106 Innflutningsverð ....................... 119 Án innflutnings til álvers ........... 120 Þ. a. olía ........................... 191 Þ. a. annað .......................... 108 Viðskiptakjör .......................... 90,8 Án viðskipta álvers .................. 88,2 115 124 6,6 8,1 111 123 4,6 10,6 131 140 10,3 7,1 131 140 9,1 6,9 225 256 18,0 13,9 115 120 6,2 5,0 87,7 88,6 -3,4 1,0 84,6 87,6 -4,1 3,5 ') Vegið með hlutdeild landa í utanríkisviðskiptum og hlutdcild mynta í gjaldeyrisviðskiptum. lækkaði gengi dollars nokkuð, en engu að síður var hækkunin milli áranna 1980 og 1981 yfirleitt á bilinu 15-30%. Ógerningur er að mæla nákvæmlega áhrif þessara gengisbreytinga á viðskiptakjörin, bæði vegna þess að gengissamsetning utanríkisviðskiptanna er ekki nákvæmlega þekkt og vegna hins, að gengis- breytingar geta haft margvísleg áhrif á verðlag útflutningsafurða og innflutnings- vöru. Þö má fullyrða, að viðskiptakjarabatinn í fyrra hafi að öllu leyti verið vegna gengishækkunar dollars og án hennar hefðu viðskiptakjörin versnað. Meðalverð vöruútflutnings hækkaði um 48,3% í krónum milli áranna 1980 og 1981. Vegna mismunandi breytinga á gengi einstakra mynta er ekki unnt að meta hækkunina í erlendri mynt sérstaklega. Sé miðað við gengi dollars, hefur útflutn- ingsveröið lækkað um 2%, en ef miðað er við meðalbreytingu á gengi erlendra gjaldmiðla gagnvart krónunni (vegið með hlutdeild landa og niynta í utanríkis- og gjaldeyrisviðskiptum) hefur útflutningsverðið hækkað um 8,1%. Verð á sjávar- afurðum var rúmlega 1 % hærra í dollurum í fyrra en árið áður og munar þar mest um verðhækkun á saltfiski. Verð á freðfiski og skreiö hækkaði einnig lítilsháttar en verð á fiskmjöli og lýsi lækkaði. Sama gilti um verð á saltsíld. Um aðrar vörur má nefna, að álverð lækkaði mikið á síðasta ári. Reiknað í dollurum nam lækkunin 18'/o en um 10% miðað við meðalgengi. Verð á kísiljárni lækkaði einnig í fyrra. Verðvísitala vöruinnflutnings hækkaði um 46,9% á árinu 1981. Miðað við gengi dollars lækkaði innflutningsverð um 3%. Dollaragengi er hins vegar óná- kvæmur mælikvarði á erlenda verðbreytingu innflutnings, þar sem tiltölulega lítill hluti hans er í dollurum. Miðað við meðalgengi hækkaði innflutningsverð um rúmlega 7%. Verð á neysluvörum og rekstrarvörum hækkaði umfram meðaltal, en verð á fjárfestingarvörum nokkuð undir meðaltali. Samkvæmt verslunar- skýrsluin var innflutningsverð á olíu 2-3% hærra í dollurum í fyrra en árið áður, en allur olíuinnflutningur er í dollurum. Verðbreytingin í krónum var rúmlega 56%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.