Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 41

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 41
41 Viðskiptajöfnuður — greiöslujöfnuður 1980—1982. Milljónir króna. Gengi Á gengisforsendum hvors árs þjóðhagsspár 1982 1980 1981 1980 1981 1982 Vöruútflutningur f. o. b 4 460 6 536 8 505 9 085 9 490 Vöruinnflutningur f. o. b 4 312 6 732 8 223 9 357 9 640 Vöruskiptajöfnuöur 148 -196 282 -272 -150 bjónustuútflutningur 1 353 2 366 2 580 3 289 3 390 Þjónustuinnflutningur 1 819 3 178 3 469 4417 4 520 Þjónustujöfnuður -466 -812 -889 -1 129 -1 130 Viðskiptajöfnuður -318 -1 008 -606 -1 401 -1 280 Erlend lán til langs tíma, lántökur umfram afborganir 654 1 045 1 247 1 453 Aðrar fjármagnshreyfingar1) -67 398 -128 553 Fjármagnsjöfnuður 587 1 443 1 119 2 006 Greiðslujöfnuður-breyting gjaldeyrisstöðu 269 435 513 605 ’) Aö meðtöldum framlögum án endurgjalds og úthlutun sérstakra dráttarréttinda. skiptum við útlönd á árinu 1981 hafi orðið nær 13% meiri að raungildi en árið áður og að útgjöld til kaupa á erlendri þjónustu hafi aukist um svipað hlutfall. Áætlað er, að hækkun verðlags í þjónustuviðskiptum hafi verið svipuð í þjónustu- útflutningi og innflutningi og numið um 55% í krónum eðaum2'/2% ídollurum. 1 vöruskiptunum er hins vegar talið, að dollarverð hafi lækkað um 2% í útflutningi og um 3% í innflutningi. hannig er talið, að þess viðskiptakjarabata, sem gætti í vöruskiptunum, hafi ekki gætt í þjónustuviðskiptunum, og viðskiptakjarabatinn í heild sinni hafi því orðið minni en ella. Þetta stafar af mun meiri þunga dollara í þjónustuinnflutningi en í vöruinnflutningi. Á árunum 1979 og 1980 átti þjón- ustuhallinn rætur að rekja til þriggja liða fyrst og fremst, halla á ferðamanna- reikningi, samgöngureikningi og vaxtareikningi. Á síðastliðnu ári jafnaðist hall- inn á samgöngureikningnum vegna batnandi afkomu Flugleiða hf. og tekjur af samgöngum jukust um 42% á föstu gengi en útgjöld um 16%. Á hinn bóginn var vaxandi halli á ferðamannareikningi og vaxtareikningi. Útgjöld vegna ferðalaga íslendinga til útlanda jukust um 39% á föstu gengi en tekjur af erlendum ferða- mönnum jukust óverulega og útgjöldin urðu alls um 345 milljónir króna umfram tekjur samanborið við rösklega 200 milljónir árið áður. Vaxtagjöld af erlendum lánum jukust mest allra liða eða um nær 50% á föstu gengi og gætti hér hvors tveggja, óvenjuhárra vaxta á alþjóðafjármagnsmarkaði og skuldaaukningar undangengin ár. Samkvæmt þeim bráðabirgðatölum, sem hér hefur verið greint frá, varð við- skiptajöfnuðurinn við útlönd óhagstæður um 1 008 milljónir króna á árinu 1981. Svarar þetta til 5% af þjóðarframleiðslu ársins samanborið við viðskiptahalla er nam 2,4'/o af þjóðarframleiðslu á árinu 1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.