Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 62

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 62
62 Hagur botnfiskveiða 1975—1981. Tölur sýna hlutföll af heildartekjum. . Meðaltal 1975—1978 % 1979 % 1980 % Lausleg áætlun 1981 % IMinni togarar Verg hlutdeild fjármagns1) 15,3 18,7 14,0 13 Hreinn hagnaður2) -7,6 -4,8 -9,1 -8 Samkvæmt nýjum skattalögum3) 13,0 -2,1 Stærri togarar Verg hlutdeild fjármagns 10,8 16,9 10,1 0 Hreinn hagnaður -13,3 2,8 -4,9 —17 Samkvæmt nýjum skattalögum 9,2 4,1 - Bátar án loðnu Verg hlutdeild fjármagns 8,4 12,0 3,0 5 Hreinn hagnaður -10,8 -3,8 -12,1 -11 Samkvæmt nýjum skattalögum 4,8 -4,4 Botnfiskveiðar samtals Verg hlutdeild fjármagns 12,2 15,7 9,0 8,1 Hreinn hagnaður -9,8 -3,4 -9,8 -10,3 Samkvæmt nýjum skattalögum 9,1 -2,2 - ') Rekstrarafgangur án fjármagnskostnaðar (vaxta og afskrifta). Þessi mælikvarði sýnir það, sem reksturinn skilar upp í fjármagnskostnað og hagnað. 2) Vextir eru hér reiknaðir sem áfallnir vextir á árinu að meðtöldum gjaldföllnum verðbótum og gengistryggingu. Hér er því ekki reiknað ógjaldfallið gengistap af stofnlánum á sama hátt og gert er samkvæmt skattalögum en verðbreytingafærsla er heldur ekki tekin með. Afskriftir eru hér reiknaðar sem ákveðið hlutfall af vátryggingar- verðmæti flotans. Petta uppgjör fjármagnskostnaðar er gert á sama hátt fyrir öll árin. 3) Afskriftir eru þó reiknaðar eins og í fyrra tilvikinu en ekki samkvæmt skattalögum. meðaltali vegna ýmissa breytinga, er gerðar voru í ársbyrjun 1981 á verð- og gæðahlutföllum og kassauppbót og leiddu til meiri verðhækkana á afla báta en togara. Þessar breytingar voru gerðar til þess að jafna nokkuð mismunandi afkomu fiskvinnslugreina með því að hækka sérstaklega verð á fiski, sem einkum fer í söltun og þó aðallega í skreið, og draga þannig úr verðhækkun á fiski, sem fer í frystingu. Á síðasta ári var minna af afla landað beint í erlendri höfn en árið áður og verð á þessum afla hækkaði mun minna í krónum en verð á afla, sem iandað er innan- lands, eða aðeins um 25%. Af þessum sökum varð tekjuaukningin minni en ofangreindar tölur um hækkun fiskverðs benda til. Afkoma útgerðar hefur því líklega ekki verið betri í fyrra en árið á undan. Þetta á einkum við um togarana, en afli erlendis vegur þyngra í tekjum þeirra en tekjum bátanna, og á þetta sérstak- lega við urn stærri togarana. Afar lausleg áætlun bendir til þess, að afkoma báta (án ioðnubáta) hafi verið heldur skárri í fyrra en árið áður, en þá er ekki gert ráð fyrir, að kostnaðarþróun undanfarinna ára hafi haldið áfram þannig, að kostnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.