Alþýðublaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 1
Jarðapföp okkar elskulegu dóttur, Olafíu Guðríðar, ep á- kveðin fintfudaginn 19. þ. m. frá heimili okkap, Gpettlsgötu 49, kl. leiin. Olína Eyjólfsdóttip. Tómas Magnússen. . ' wmmmm t mmmummmuasamBm H.t. Reyk|avikttgannáll. @8T Flmtánda si;nn. Leikið í Iðnó í dag, 18. tebrúar, klukkan átta. AðgÖDgumiðar í Iðnó í dag kl. 1—7. Lækkað verð allan daglnn.| Lelktélag Reykiavikur. Þjófurinn verður leikinn næatkomandl fostudag og sunnudag kl. 8* Aðgöngumiðar til beggja daganna seldir I Iðnó á morgun kl. 1—7 og dagana, sem leikið er, kf. io— i og eftir kl. 2. Siml 12. Hnefl aftorhaldsins. Stjðrnarfrumrðrpiii. ‘ " (Nl.) 4. Hermálin. Að endingu má geta um frum- varp um >varaiöífregtuHð<. Her- skylda skuil lögtekin og ná yfir alla menn { kaupstöðum á milli 20 o$r 50 ár*. Dó > smálaráð- hí*rrann sé herro 1 ráðherra og ráðl forlngja yfir liðinu, sem stjórni þvl óháður lögreglustjór- um, og skipi undirforingja, en alt foringjaiiðið skuli launað. Ráð- herrann ákveður með tilskipun vopnaval og nánara um allar þessar herabfingar. Hvar er hið yfMýsta vopaleysi og hlutleysl íslendinga, þegar her er upp kominn hér upp á 7500 manns í kaupstöðunnro? Vlt«nlega ætlar þáatturhaldið að svártliðahætti að beita liðinu gegn >innri óvinum«, verkalýðnum, þegar hann gerir kaupfcröfur, aðþrengdur af aftur- haldslöggjöfínni og dýrtíðinni. Sú >stjórn. sem n& fer með vöidin i iandinu«, sýnir réttan aftar- haldstit með stjórnarírumvörpun- um. En skyldi hún þora að koma ‘rara fyrlr kjósendur með þftu pg legeja í nýjar koiningar? Vegfarandi, Alþingi. í Ed. var 1 gaar frv. um Lands- b mka íslands vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar og frv. um skrán- ing skipa til 2. umr. og sjávarút- vegsnefndar. í Nd. var frv. um aektir og brt. á bannlögunum vísað til 2. umr. og aii&h.n. og frv. um brt á 1. um laun embættismanna til 2. umr. (m. 15. atkv.) og fjár- þagau. pa* 16 at&v.)». í BttmbkH® við bannlagafrv. urðu dálitlar hnippingar milli Tr. Þ. og J. Kj. Sakaði Tr. J. Kj. um að hafa dregið bannlagabrt. á langinn í allsh.n. f fyrra, en J. Kj. þóttist hafa tekið málin eftir iöð. t’rjú þingmannafrv. hafa enn komið fram: Frv. um Ræktunar- sjóð hinn nýja. Flm.: Tr: P. Frv. er samið af nefnd þeirri, er Bún- aðarfél. ísl. skipaði til aö gera till. um lánsstofnun til stuðnings rækt- un og bygging landsins. Meðal þess fjár, er verði stofnfé sjóðsins, er gert ráð fyrir verðtolli af éllum inn- og út-fluttum vörum í þrjú ár — Frv. um samþ, um laxa- og silunga klak 1 ám og vötnum dg iiakmörkun á áflrátKarvelði. Fim.: J. Sig. og P. Ott, — Frv. um brt. á 1. um friðun rjúpna. Flm.: P. Ott. Friðunartími lengist um hálfan mánuð. Á dagskrá er í dag í Ed. út- býting þingskjala og í Nd. 1. 3. umr. um skiftimynt, 2. 3. umr. um vei zlun með smjörlíki, 3. frv. um Ræktun&rsjóð íslands, 4. frv. um brt. á vegal. og 5. frv. um brt. á 1. um bann gegn botnvörpu- veiðum. — Ríkislögreglufrumvarpið er ekki enn komið á dagskrá. Bergarstjérl Jínud SSimseu var meðal faiþega á Botnín í fyrra dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.