Alþýðublaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 3
ÁLÞ'?$WMLA®m verkamean, þegar þelr verðleggja vöru s(ná, vinnuna, öðru vísi en andstaeðingum likar, munu verkamenn cfalaust verja rétt sian, þótt herinn kallist ríkislög- rearla. En þeir bera ábyrgð á afleiðingunum, sem réttinum vilja halda ryrir bræðrum sinum. Engiun kann að meta það tjón, sem af nýrri vfgöld mundl ieiða. — Við þá vanvirðu verður nú að una, að frumvarp þetta er fram komið. Hitt er í lófa lagið að felia það, ef meiri hlutl þing- manna reynist vitur. Fjöldl manna og kvenna, sem vill sóma þessarar þjóðar og heitl h«nnar, tr**ystir vammlausustu mönnum, er á Alþingi sitja, að af'-tý'-a vandræðum þeira, sem s o <að er til með oetndu trum- va<pi. IH. £uð væri smán mikll, ef vér ítÍHndinírar færum að t*ka upp vopn, þegar aðrar þjóðir hata f hugá bð atvopnast. Þtíir eru ærið margir á hnetti vorum, sem friði unna. Þykir þeim b«<tar fara á þvi, að hnatt- búar lifí í triði eins og bræður heldur en þeir fárl að dsemi vtltra dýra. Þ^ssum mönnum þykir llla «sema, að bræður berl vopn nverir gegn öðrum. Þeim tjötgar, sem aðhyltast bræðalayshugsjónir Vilja þeir láta þjóðirnar afvopnast. Og kugsjónir þessara vltru manna eru farnar að komast í fram- kvæmd að nokkuru leyti. Þjóð vor hefir um márgar aldir verið vopnlaus. Það hefir verið talin haill hennar og ham- ingja. Hún hefir setið hlutlaus hjá og heyrt vopnabrak, kúina- þyt og sprsngihvelli (rá menn- Ingarþjóðum, er þær hata try'zt. Hún hefir (regnað þúsuodir og mllljónir mannvíga, sem tá- vísir þjóðkúgarár og viltlr yfir- slátrarar hafa efnt til og fram- kvsemt. Krlstnislæða og siðmenningar- gylting h&ta ekki getað hulið svívlrðlngarnar. Þjóð vor hefir bæði undrast og óttast. >KrÍ8tnln er gerð að blóð- þyrstum böðli<, hrópaði Mafthías vor f ógnum sfðustu vltfirringar stórþjóðanna. Hverjir vllja stfga fyrsta sporið ( þá átt að gera vora þjóð að böðli? — Vonandi vilja það engir. Eállgrímur Jónston. Álþýðuprentsmiðjan. Alþýðu- menn og aðrlr ( Hafnarfirðl, sem leKSÍa vilja skerf tli þess nauð- * synjafyrlrtækis alþýðusamtak- anna, geta komið þeim til Eyj- óifs Stefánssonar, Austurhverfi 3, eða Davfðs Kristjánssouar. Áljktanir, samþyktar á borgarafundl nm áfengisiðggjöfina, höldnom í Reykjavík 15. þ. m. að tilhlutun nmdiemlsstúknnnar. 1 Bannlagabreytingin. Fund- urinn felst í afialatriðunum á stefnu frumvarps þess til laga um breyting á lögum um aðflutn- ingsbann á áfengi, sem nú er fram komið af hálfu ríkisstjórnar- innar. Sérataklega skorar fundudnn á Alþingi aö aamþykkja ákvæði 7. gr. frumvarpsiua um hlutdeild- arœenn og ákvæðið í 4. gr. um, að skip megi gera upptæk, en telur jafnframt rétt. að hámark sejrta í sömu g<ein verði hælrkað til muna. Samþykt með öllum greiddum atkv. gegn einu. 2. Smyglaramálln. Fundurinn lýsir megnri óánægju sinni út at því, að rannsóknir á vínsmyglára- málum þeim, sem kend eru'við skipin >Marian« og >Veiðibjölluna«, hafa annars vegar orðið of enda- sleppar, þar sem ekki hefir þótt fært að ná til þeirra, sem sór- staklega voru valdir að innflutningi áfengisins, eða þeim slept offljótt. undan rannsókn, og hins vegar hafa rannsóknirnar dregist alt of lengi, svo að enn er óupplýst um aðflutning nokkurs hluta af farmi síðarnefnda skipsins. í tilefni af þessu krefst fundurinn þess ein- Edgar Rice Burrougbi: Viltl Tarxen. Tarzan hristi höfuðið. „Þeir eru stórU aparnir," mælti hann, „mitt fólk, en þið gætuð ekki notað þá; þeir geta ekki hugsað lengi um það sama. Ef ég segði þeim frá þessu, myndu þeir i bili verða áhugasamir; — ef til vill gæti ég haldið áhuga sumra svo lengi, að þeir kæmu hingað, og óg gæti skýrt fyrir þeim skyldu þeirra, en þeir gleymdu henni brátt, og þegar mest riði á, væru þeir liklega horfnir í sköginn til þess að leita að bjöllu eða ormi; þeir hafa barnsheila; — þess vegna eru þeir það, sem þiir eru.“ „Þú kallar þá Mangana og sjálfan þig Tarmangana. Hver er munurinn?“ spurði Preswick. „Tar þýðir hvitur,“ svaraði Tarzan, „og Mangani stór api. Nafn mitt — sem ég fékk i æsku i flokki Kerehaks — þýðir Hvit-skinni; þegar óg var barn, hefir hörund raitt verið hvitt, samanborið við dökkan feld Kölu fóstru minnar; þvi nefndu þeir mig Tarzan Tar- mangana; þeir kalla ykkur lika Tarmangana," lauk haun máli sinu glottandi. Capell brosti. „Það er ekki álas,“ sagði hann, „og það myndi vera fremd að þvi að geta leikið eftir þór. En livað um ráðagerð þina? lleldurðu enn, að þú getir tæmt skotgrMiua ga^nveVt útarmi dkkár?“ „Eru Gomanganar þar enn? spurði Tarzan. „Hvað er Gomangani?" spurði foringinn. „Svertingjar eru þar enn þá, ef þú átt við það.“ „Já,“ svaraði apamaðuriun; „Gomanganar eru svörtu aparnir, — svertingiar“. „Hvað ætlastu fyrir, :>g hvað eignm við að gera?“ spurði Capell. Tarzan gekk að borðinu og drap fingri á landabréfið. „Hór hafa þeir vélbyssu; þaðan ligg.ia göng í skotgröf- ina, — hingað,“ hann færði fingurinn eftir kortinu. „Látið mig fá handsprengju, og þegar þið heyrið hana springa hjá vélbyssunni, leggið þá á stað hægt með menn ykkar yfir um. Þeír munu heyra hávaða i skot- gröfinni, en þeim liggur ekki á, og hvað sem þeir gera, þá hafið hægt um ykkur. Varið þá líka við því, að óg geti verið i gröfinni; mig langar ekki til að verða skotinn eða stunginn.“ „Og er þetta alt,“ spurði Capell, er hann hafði bent manni aö fá Tarzan handspreng.iu. „Þú ætlar.einn að tæma skotgröfina?“ „Ekki aleinn," svaraði Tarzan og glotti illilega, „en ég skal tæma hana, og ef þið viljið, geta menn ykkar komið frá vólbyssunni gegnum göngin inn i sko»gröfina á svorra háifttaa“; faatm suéri sór við 0‘g fór,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.