Alþýðublaðið - 19.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1925, Blaðsíða 1
 CNrfta ð» af JU^ftftdBaftrtragge 1925 Fimtudagiaa 19, febrúar. 42. tolublað. Erlend síisliitL Khðfn, 18. febr. FB. Flettnersskiplð fór á 4 dögum frá Kiel til Firth of Forth, en venjuleg flutninga- gufuakip fara þá leið á 3 — 4 dögum. Skipið haföi ruggað af- akaplega. TaliS er fulísannað af mörgum, ao slik skip muni veroa nothæf, en dómarnir um, hve mikla framtið þau eigi fyrir sér, eru.ærið misjafnar. Jarðarfðr námumannanna þýzkn. Fra Dortmund er símað, að tugir þusunda hafi fylgt líkum hínna latnu námumanna til grafar á mánudaginn. Sorgarviðhöfnin var mjög atakanleg. Talsveiorar þög- ullar beiskju varð vart í garð viðstaddra iðjuhölda. Alfiingi. Á ínndi Nd. f gær veru x íyratu máiln afgr. til Ed. Stjórn- arfrv. uru Ræktunaisjóð íslands vísað til 2. umr. og landbún.- nefndar. Vlrtist anda kalt á það trá >Framsókn< og >Sjálfstæðl< fyrir rnunn spámanna þeirra, Tr. P. og Jak. M. Frv. um brt. á 1. um bann gegn bofnvorpuveiðum var vísað til 2. umr. eg sjávar- útv.n. Frv. um btt. á vegal. var tekið af dagskrá. Komið hata enn íram þetsl þingm.frv.: Frv. um brt. á sveit- arstjórnarlðgum. Flm,; J. Sig., P. Ott. og Pör. J. Brt. varðar mest útsvarsmál, en óþarft sýnist að kalla verkafólk >landshornafólk<, eins og gert er í greinargerð. — Frv. um brt. á tolllogum. Flm.; Bj, Liuái, Ag» Ffy J» A% Jvj J4 Jarðsrför mannsins mlns, Guðmundar Guðmundssonar keyrslumanns frá Ragnheiðarstöðumf fer fram fré fríklrkjunni laugardaginn 21. þ. m. og hefsl með húskveðju frá heimili hins látna, Þórsgðtu 16 A, kl.Ji/a e. h. Guðný O. Jónsdóttir. Jafnaoarmannafélag Islands keldur fund i Ungmennafélagshúslnu iöstudaginn 20. þ. m. kl. 8 síðdegis. Fundarefnl; 1. Almenn félagsmál. 2. Jón Baldvinsaon alþingismaður talar um stjórn- arfrumvörpin. Stjérnin. Kj., Magn. J. eg Sj. J. Atnám tóbakseink&solu. — Frv. um lok- uaartíœa sðlubúða í kaupst. Flm.: Jak. Möller. Samhljóða frv., flutt ( fyrra að tithlutun Rákarafél. Rvikur. — Frv. um brt. á vegal. Flm.: Ki. J. — Frv. um bit, á vegal. Flm.: J. A. J., Hakon og Asg. Atg. Bjarni frá Vogl flytur >fyrir- spurn< (reyndar 15 fyrirspurnir) >tll utanríkisráðherra íslands um utanrikismáU. >Utanrfklsráð- herra< þessi er liklega >her- málaráðhsrrannc, þ. e. klrkju- málaráðherra, öðru nafni foraæt- Isráðherra J. M. >Kært Barn har mange Navne<, seglr Dansk- urlnn. Fjárh&gsn, Nd. ieggur tll, að frv. um frðmlenging 25% geng- isviðaoka á toila o. fl. gjöld verði samþ. 'óbr. Jak. M. og H. Stef. skrifa þó undir með fyrir- vara, en Kl. J., M. J., J. A. J., Sv. Ól. og Bj. Lind. iyrlrvara- laust. í dag er enginn fuodur í Ed., en í Nd. 1. frv. um samþ. um laxa- og sllungaklak, 2. frv. um brt. á 1. um friðun rjúpna og 3. hvort leyfð skuli iyrlrsp. Bj. frá Vogi til >utanrfkisráðherrans<. Taavindar, taurnllur, balar, blikkfotur, klemmur, þvottabrettl, þvotta- pottar; nýkomið; ótrúlega ódýrt^ Hannes Jónsson, Laugavegi 28. U. M. F. R. . Fundur f kvöld á venjulegum stað og tima. kemur um næstu helgi. — Þar verður af öllu nóg, en engu of mikið. Verlð þolinmóð! Oddar Sigurgeirsson. 1) a u s s k ó 11 Sigurðar Gúð- mundssonar. Ðansæfing í Bíó- kjallaranum i kvold. Mánaðar- gjald 6 krónur. Nýr dfran til sölu með tæki- færisveroi, Nönnugötu 7. Góðan sjómann vantar á gott helmlti í Grindavfk. Uppl. á Dsugavwgi 48, vinnustotunnl,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.