Alþýðublaðið - 19.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1925, Blaðsíða 2
í Þjöðnýtmg síld- veiðanna. Atþýðuflokkurinn kretst f stefnuskrá sinni þjóðnýtingar við- skifta og framlelðalu osr hefir haldið þvf máli fram f blöðum sfnum lengl. Ettir þvf, sem mállð hefir skýrst, hafa fleiri og flsiri sannfærst um réttmætl þessarar kröfn. Einkum hefir það orðið ljóst nm sfldveiðamáiið. Sam- bandsþlng Alþýðuflokksins hafa rætt málið ítarlega og skorað á Alþingl að þjóðnýta útflutnings- verzfun með sfld. og þlngmaðnr flokkslns, Jón Batdvinsson, hefir tvfvegis borið fram frumvörp um það á Alþingi. Efnhver gá að-stl embættlsmaður landsins, Guð mnndur Björnsson landlæknlr. hefir lýst þeirri skoðun sinni, að sildarverksmiðjutnar ætti &ð þjóð nýta. Elnn áhugasamastl útgerð- armaður landsins, hr. Óakar Hall- dórssoo, skrifaðl f iyrra vor nokkrar greinar f Visi og Lög- réttu — >um nauðsynina á þvf að breyta síldaratvinnuveglnnm með þvf að dragá sfldarverk- smiðjurnar, sítdarsöltnnina og út- fiutninginn úr höndum einataki- inganna, sem aðatlega eru út- lendingar, og láta rfkið og Is- lendinga sjálfa annast rekstnrinn< aegir Ó. H. sjáifur f Lögr. n. febr. þ. á., og hann bætir við: >Ef þessar tillögur hefðu verlð komnar f íramkvæmd á sfðast liðnn ári, er óhœtt aö fullyröa, aö Islendingar vœru nú 2-8 millj. kr. rtkari< (feturbr. hér). Sfðan rekur hann nanðsyn þess að aetja upp sfldarverksmiðju hér við Faxafióa eg eýalr fram á ágætan h»g af því. Nú hefir, elns og áðnr hefir verlð frá sagt, Fiskitélagið tekið málið fyrir og skipað nefnd til að athuga það og gera tillögur nm. Má nú vænta, að akriðnr fari að koma á þetta mál, svo að ekki verði langt þangað til, að það komist f framkvæmd, enda væri að þvf mikill ávinningnr fyrir þjóðína. Astæða er fyrir alþýðu að fagna þessn. þvi að það er vitni þess, að áhugamál hennar hafast ÍrBBQj þótt llla só tektð í fýrsttij pHLl»¥S>tJÍLA©l& .. •rmiin . riT-ltt? ,1 q8", W-i . 1 i i —-trirf- Frá Alþýðttbraiiðperðfpnt. Bú8 Alþýðnbrauðgerðarlnnar ó Baldnrsgeta 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franakbrauð, súrbrauð. sigtibrauÖ. Sóda- og jóla-kökur. sandkökur. mak? ónukökur. tertur, rúllute: tur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: VíDarbrauð (2 t,eg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur kiinstlur o. fl. — Brauö og kökur ávalt nýtt frá brauögeröarhúsinu. Hjálpsrstflð hjúkranarfélaga- ina >Líknar< er opin: Mánudaga . . ,kl. n—12 t h Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 ®, - Föatudaga . . — 5—6 • Laugardags — 3 -4 * - «r ■ímanúmerið „Málarlnn í‘ Tinnnstofa okkar tekur að aóv alla konar ridgerð- Ir á raftækjum. Fsogjum og lakk- berum alls konar málmhlutt. Hlttð- um bíl-rafgeyma ðdýrt. — Fyrata fiokks vinna. 1498 Alþýðublaðið & kemur fit & hverjnm virktim degi. Afgreiðtls við Ingólfs.træti — opin dag- lega frs kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. S & k r í 111 o ( » á Bjargarstig 8 (mðn) .prn kl. 9i/»—10»/* árd. og 8—9 .iðd 8 í m a r; 633: prenttmiðja, 988: afgreiðila. 1894; ritstjórn V er ð1ag: A.kriftarverð kr. 1,0C 4 mánuði jj Auglýsingaverð kr. 0,16 mn. eind. S £ 4 ao aura sui&iö. urn,u (fist enn þá trá byrjun á Laurá»vegi 15 — Opið 4—7 siódeuis. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, LangsTegl 20 B. — Síml 880. Veggmyndir, follegar or óaýr- ar, Freyjugötu n. Innrömmun á nama stað. et haldið er uppl umræðum um þau og fytgt ettlr þefm af stöðug um áhnga, — iyrirbeðl þass, að ef alþýða gefst aldrei npp að berj- ast fyrir áhugamálum sfnum, mnni hún fyrr en sfðar koma öllum stetnumálum sfnum fram. Fálr alþýðumenn eru vlð þvi búnir að standast kestnað við veiklndl af elgin ramlelk sfnum, en með þvf að vera f ajúkra- aamiii gl má það takast. t»að er enginn gaidor. Sjúkrasami&g Reykjavíkur hefir nægar sann- anir þest. Ályktanir, samþybtar á borgarafandl om ái’engislðggjðfina, boldnam í Itoykjavík 15. þ. m. að tii- hlntan nmdæmisatúknnnar. (Nl.) 8. Afengisbæknr. Fundurinn krefat þess, aö þeir menn, sem hafa áfengisbækur og meðhöndla þær ólöglega, verÖi tafarlaust sviftir þeim og rétti til aö hafa slíkar bækur. Samþykt í einu hljóöi. 4. Afenglsveralnnin. Fundur- inn krefst þess, aö ríkisstjórnin láti vandlega rannsaka rekstur áfengisverzlunarinnar og víki þeim Htttftetiiönnum hennar foíajlausþ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.