Alþýðublaðið - 20.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1925, Blaðsíða 1
19*5 Föstuéaglao 20 ícbrúar. Erleni símskejtt, Khðfn, 19. febr. FB: Bandamenn og fjóðverjar. Frá Parfs er símað, að íor- maður eftiriitsnefndar Banða- manna f Þýzkaiandl, Walsh hershöfðingi, hafi afhðnt skýrslu sfna. Herriot ætlar að heimsækja Chambsrlain og ráðgast við hann nm eftirfarandi atriði: 1. Hvers konar vanrækslu sé sérstök ástæða til þess að ásaka Þjóðverja fyilr. 2. Hvaða frestur Þjóðverjum skuii veittur tii þess að bæta fyrlr vanrækslur. 3. Hvaða sannanir Þjóðverjar á sínum tfma getl fært fram til sönnunar gegn því, að öil skil- yrðl séu npptylr. Etin er ókunnugt om skýrslu Walsh. Herrlot og Chamberlain munu og ræða um setuliðið f Kölnhéruðunum. Herriot mun krefjast, að það verði látlð sitja um kyrt óákveðlnn tfma. JLeltin að togarnnam varð því miður árangursiaus. Farið var yfir 18 þús. fersjómílna svæði. Sjófróðir menn taka málið til at- liugunar enn á ný í dag. VHIemoes varð fyrir því slysi á le'ð hé*an út flóann, að skrúfa bilaði eitthvflð. Var Lagarfoss sendur honum til aðstoðar, en Villemoas komst þó sjáltfcrafa inn hingað í morgun. Uþarfi er það, ssm gert er í »Mgbl.« í mo'gun, að furða Bfg á því, þótt alþýða láti ekki burgeisa eina ráða meðferð alþýðumálefna, sem Fiskifélagið tekur til umræðu. Alþýða á fullan rétt á yfirráðum þar ekki síður en annars staðar, |xegar biín vili, og að rtfttíu lagi 43. tölublsð. Leikféls^ Reykiavíkui*. Þjófurin|n leikinn í dag og sunnudaginn 22. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar til beggja daganna seldir í Iðnó í dafj og súnnudag kl. 10—1 og eftlr ki. 2. Sími 12. Að elns lelklnn þessl tvö kvöld. Tilky nning. Mánodaginn 23. % m. fljtjum vií skrif* stotor vorar í Hafnarstræti 18 (aastor- eodann, þar sem Álatoss-atgreiðslan var), beint á mðti Jar, sem skriistoför vorar hafa verií undanfarin ár. H.f. Kol & Sait. Jafnaíarmannafélag Islands heldur fund f Ungmennaféiagahúslnu föstudaglnn 20. þ. m. kl. 8 síðdegis. Fundarefnl; 1. Almenn félagsmál. 2. Jón Baldvinsson alþlngismaður talar um stjórn- arfrumvörpin. Stjórnln. Nemendafólag Kvöldskúla verkamanna heldur lokadanslelk laugardaginn 20. Þ. m. kl. 9 síðd í Iðnó. Húsið opnað kl. S1/^ Orkestur spilar. Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó á laugardaginn kl. 12—7. Nefndin. ætti hún að hafa alt vald um fiskveiðamal, því að samkv. mann taii 1910 var stóttaskiftingin sú um fiskveiðarnar, að atvinnurek- enttur voru ein 8%; en verkamBtm 92%- Síðan hefir það hlutfall áreiðanlega ekki breyzt verka- lýðnum í óhag. Burgeisum heör því skjátlaat, ef þeir hafa haldið, að þeir >iaettu« flskveiðam&lin einir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.