Alþýðublaðið - 20.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1925, Blaðsíða 1
*9*5 Föstuéaglna 20 fcbrúar. 43. tölublatð. sfmskejtí. Khöfn, 19. febr. FB. Bsndamenn og Þjóðverjsr. Frá Parfs er sfmað, að for- maður eftirlitsnefndar Banda- manna f Þýzkaisndi, Walsh hershöfðlngi, hafi afhent skýrslu sfna. Herriot ætlar að heimsækja Chamberlain og ráðgast við hann um eftirfarandi atriði: 1. Hvers konar vanrækslu sé sérstök ástæða tll þess að ásaka Þjóðverja fyrir. 2. Hvaða frestur Þjóðverjum skuli veittur til þess að bæta fyrlr vanrækslur. 3. Hvaða sannanir Þjóðverjar á sínutn tfma geti fært fram til sönnunar gegn þvf, að öil skil- yrði séu nppfylt. Eun er ókunnugt nm skýrslu Walsh: Herriot og Chamberlain munu og ræða um setuliðið f Köinhéruðunum. Herriot mun krefjast, að það verði látlð sitja um kyrt óákveðinn tfma. Leiktélag Reykiavíkur. Þj óf urinb leikinn í dag og sunnudaglnn 22. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar til beggja daganna ssidir i Iðnó i dag og sunnudag kl. 10—1 og eftir kl. 2. Síml 12. Að eina lelkinn þesal tvö kvöld. T i 1 k y n n i n g. Mánudaginn 23. þ. m. fljtjum viö skrit- stotnr vorar I Hafnarstræti 18 (anstnr- endann, þar sem Álatoss-atgreiðslan var), beint á mðti þar, sem skritstofnr vorar hafa verið undanfarin ár. H.f. Kol & Salt. Leltin að togornnam varð því miður árangurslaus. Parið var yflr 18 þús. fersjómílna svæði. Sjófróðir menn taka málið til at- hugunar enn á ný 1 dag, Vlllemoes varð fyrir því slysl 4 le'ð héflan út flóann, að skrúfa biiaði eitthváð. Var Lagarfost sendur honum til aðstoðar, en Viliemoes komst þó sjáltkrafa inn hingað f morgun. Óþarfi er það, sem gert er 1 >Mgbl.< í mo'gun, að furða sfg á því, þótt alþýða láti ekki burgeisa eina ráða meðferð alþýðumálefna, sem Fiskifélagið tekur til umræðu. Alþýöa á fullan rétt á yflrráðum þar ekki síður en annars staðar, þegevr hún vill, og að röttu lagi ætti hún að hafa alt vald um fískveiðamá), því aS samkv. mann tali 1910 var stéttaskiftingin sú um flskveiðarnar, að atvinnurek- ehúur voru eln 8°/0l ea verkamenn 92%- Síðan heflr það hlutfall áreiðanlega ekki breyat verka- lýðnum í óhag. Burgeisum heflr því skjátlast, ef þeir hafa haldið, að þeir >ættu< flskveiðamálin einir. Jafnaðarmannafélag Islands heldur fund f Ungmennafélagahúsinu föstudaginn 20. þ. m. kl. 8 síðdegls. Fundaretni; 1. Almenn félagsmál. 2. Jón Baldvinsson alþlngismaður talar um stjórn- arfrumvörpin. Stjórnin. Nemendafélag Kvðldskðla verkamanna heldur lokadanslelk laugardaginn 20. þ. m. kl. 9 síðd í Iðnó. Húsið opnað kl. 8Vs> Orkestur spilar. Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó á laugardaginn kl. 12—7. Nefudln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.