Alþýðublaðið - 21.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1925, Blaðsíða 1
¦i&®-v*';" ifc*. 1925 Það þurfa allir að vita, hvarnlg &júkrasamlag Reykja- víkur starfar. Það er aðalfundur félagsins annað krold kl. 8 f Goodtemplarahúsinu. Þar þurfa allir félagar að vera, sem geta. Ársreikningar verða þar fram lagðir og kosrJr fjórir menn í stjórn. Störf þassl varða aila fé- latya. Þ*ð or n&uðisynlegt að fylgjast með hag íéiagsins: Það er enn fremur nauðsynlegt að taka þátt f stjóm&rkosningu, þvi að ekkl er sama, kverjir skipa stjórn, því að stjórnin á að ann- ast um hág og rramkvæmdlr fé- lagsins. Hún á og að vinoa að útbreiðslu félagsins, þvf að enn eru a!t of fáir, sem njóta þess mikla gagns, sem af þvf lelðir að vera f S. R. Takmarkið á að vera: Hver einatta alþýðukona og hver einasti alþýðnmaður, sem getur komist f féiagið, á að komast þangað. X. Messur a morgun. í dómkiikj- unni kí. 11 árd. séra Bjarni Jóns- ison. f fríkirkjnnnl kl. 2 séra Arni Slsíurðsson. kl 5 prófessor Har- aidur Níelsson. I Landakots- kirkju kl. 9 f. h. hámessa, kl, 6 e. h. guðsþjónusta með predikuo. Vtðrið Hltastig nálægt frost- marki tyrir ofan og neðan (~- 3 í Rvík). Suðaustlæg átt, hæg. Vtsðurspá: Austlæg átt á Suður- landi, norðaustlæg annars staðar; sajókoma nokkur á Norðar- og Austur-landi. Um rltdóma nefnir próí. Slg- urður Nordal erindi, er hann flytur f Stúdentafræðslunni á morgan ki: 280 f Nýj* Bíó, sbr. augiýsingu hér f blaðinu. Sjómannastofan. Guðþjónusta k mörgun kf. 6. Laugardaginn 21, februar. 44, töiubUð. Leiktélaq Reyk1avikui»j; Þjófujrinn lelkinn annað kvöld kl; 8. Aðgöngumiðar seldir f í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sfmi 18. Síðasta sinn. H.t. Reykfavíkurannáll 1925. 'i'im 1 I i..M' ¦ .....m 1, 1111 n —«_j_____Li_: Haustrigningar. Mánudaginn 23. þ. m. tvær sýningar. Kl. 5 barnasýning. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 (án verð- hækkunar). Kl. 8 Va sýoing fyrir fullorðna (engin barnasæti s«Id). Aðgöngumiðar í Iðnó tli beggja sýninga sunnudag kl. 1—7 og mánudag kl. ío—12 og 1—7. { JLV. Lægra verðið að kvöldsýningunni altan mánudaginn. Frá Albýðubrauðojegðinni. Nýjarbollur, rjómabollar, krembollur, venjulegar rúsínabollnr og - sveskjnbollor fást strax kl. 7 á mánudagsmorgunlnn i aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61, og BalduvsgÖtu 14, sími 885, siml 988. og einnig f útsölustöðunum. B o 11 u r. Beztar boltnr frá mérl Heitar bollur fást atrax á mánudags- morgunina f búftnni á Bergstaðastræti 14 og Lautásvegi 41. . Esiím. R. Magnfisson. Btfgstaöaafcræti 14; Sfral 67,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.