Alþýðublaðið - 21.02.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1925, Síða 1
»9*5 Laugardagtnc 21. fobrúar. 44. tötubUð. f’að þurfa allir að vita, hvarnlg Sjúkrasamlag Beybja- víkur starfar. Það er aðalfundur félagstos annað kvöld kl. 8 f Goodtemplarahúsinu. Þar þurfa alllr félagar að vera, sem geta. Ársreikningar verða þar fram lagðir og kostiir fjórir menn í stjórn. Störf þassi varða alla fé- laga. Þsð er nauðsynlsgt að fylgjast með hag félagsins: Það er enn fremur nauðsyniegt íð taka þátt f stjórnarkosnlngu, því að ekki er sacna, hverjir sklpa stjórn, þvf að stjórnin á að ann- ast um hag og tramkvæmdlr fé- lagsins. Hún á og að vinna að útbrelðslu féiagsins, því að enn eru alt of fáir, sem njóta þess mlkla gagns, sem af þvf leiðir að vera f S. R. Takmarkið á að vera: Hver elnatta aiþýðukona og hver einasti alþýðumaður, sem getur komist f félagið, á að komast þangað. X. Lelktélaq Reyklavikur.s; ÞjófuSrinn le'kinn axmað kvöld kl: 8. Aðgöngumiðar seldir f i dag kl. 4—7 og á movgun ki. 10—12 og eftir kl. 2. Síml 12. Síðaata slnn. H.t. Reykjavikurannáll 1925. Haustrigningar. Mánudaginn 23. þ. m. tvæv sýnlngax?. Ki. 5 bavnasýnlng. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 (án verð- hækkunar). Kl. 8 V2 aýning fyrir fullorðna (engin barnasæti seid). Aðgöngumlðar í Iðnó tii beggja sýninga sunnudag kl. 1—7 °g mánudag kl. 10—12 og 1—7. ^ AV. Lægra verðið að kvöldsýningunni allan mánudaginn. Messur á morgun. í dómkirkj- unni ki. 11 árd. séra Bjarni Jóns- son. í frikirkjunni kl. 2 séra Arni Slsíurðsson. kl 5 prófessor Har- aldur Níetsson. I Landakots- kirkju kl. 9 f. h. hámessa, kl. 6 ®. h. guðsþjónusta með predikuo. Vcðrlð Hitastig nálægt frost- markí lydr o^an og neðan (-f- 3 f Rvík) Suðanstlæg átt, hæg. Veðurspá: Austlæg átt á Suður- landi, norðaustlæg annars staðar; snjókoma nokkur á Norður- og Austur landi. II111 rltdóma nefnir próf. Slg> urður Nordal erindi, er hann flytur í Stúdentafræðslunni á morgan ki. 2ao f Nýja Bfó, sbr. augiýsingu hér f blaðinu. Sjómannastofan. Guðþjóuusta Á morgun kt. 6. Frá Albýðubrauégepðlnnl. Nýjar bollur, rjómaboilar, krembollar, venjulegar rúsínabollar og ' sveskjubollur fást strax kl. 7 á mánudagsmorguninn f aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegl 61, og Baldursgötu 14, aimi 835, síml 9SS. og einnig f útsölustöðunum. B o 11 u r. Beztar bollur frá mér. Heitar bollur fást strax á mánudags- morganinn f búðinni á Bergstaðastræti 14 og Lnufásvegi 41. Galm. R. Magnnsson Bófr'gStaSáafcrastl 14. Sfral 6 j.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.