Alþýðublaðið - 21.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1925, Blaðsíða 4
 ALt>HÐX3MLKBÍ& S >Fé!ag nngra Kommúnlsta :. Fundur ísun' u'' igion 22. febr. f Ungmennaféiaíiahásinu kl 3^. Dregið verður um happdrætti féiagslns. — Stjórnin. T i 1 k y n n i n g. MðnDdaglnn 23. þ. m. flytjmn við skrit- stotnr vorar í Hafnarstræti 18 (austor- endann, flar sem Álatoss' atgreiðslan var), iieint á mðti jiar, sem skritstofnr vorar bafa verið nndanfarin ár. H.f. Kol & Salt. Steinolía 40 au. lítiinn. Yerzlun Elíisar S. Lyngdals, sími 664. Ágætt skepnufóðttr fæst með góöu veröi á flsksölutorginu vlð Tryggvagötu hjá Jóni Guðnasyni og SteiDgrími Magnússyni. — Sími 1240. Óráðið er enn, hvað frekara verði gert vegna togaranna, sem ekkl hafa komið fram. Lokadansleikar Nemendafé- lags Kvöldakóla verkamanna er f kvöld i Iðnó. >Þjófttrinn< vérður leikinn annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Verð- ur það eina færið til að sjá þenna lelk, sem er leiksmiðar- hagvirkl mikið og næsta vel sýndur. Listverkasafn Einars Jónsson- ar er opið á morgnn kl. 1 — 3. Astandið í Bússlandi. Auð- valdsblöðin teija það skyldu sína að tína saman eftir ýmsum sams konar blöðum eriendum alls konar afflutnlng um rússnesku þjóðina og alþýðustjórn hennar. Vegna þessara látlausu tUrauna tll að fylla afmenning hér með vanþekklngn um Rússland hefir íslenzknr mentamaður, sem ræki- Irga hefír kynt sér áitandið { Rússlandi bæði af sjón og heyrn eg samanburði áreiðanlegra helm ilda, sent Alþýðublaðlnu grein þá, sem í dag iýkur hér í blað- inu. Þó að Rússland sé iangt i burtu, og þó að Islendingar elgi sér œrin umhugsunarefni í ástánd inu hér á Islandi sjálfu, þá er mesta ósvlnna að fylla fólk með röngum hugmyndum um ástand hios ijarlæga lands og þvi sjálf- sögð skyida að greiða fyrir lelð- réttingum á siiku. YiðtalHtími Fáls tannlæknis sr kl. 10-4. Nntarlækiiir @r í nótt Daniel Fjeldsted, Laugavegi 38. Simi Reyniö bollurnar frá okkur á morgun, sem búnar eru til úr íslenzkn smjðri- þá munuö þiö ekki kaupa þær annars staöar á mánudaginn en í búöum okkar í Þingholtsstræti 28, á Yesturgötu 20 og í Tjamargötu 5. — Einnig sendar heim allan daginn heitar. Gísll & KrUtinn. Skyr á 50 aura l/2 kg. Verzlun Eiíasar S. Lyngdals, sími 564. £nn þá er nýr flskur seldur á 40 aura kilóiö á eftirtöldum stöö- um: ÓÖinstorgi (Ólafur Grímsson), Bargstaðastr. 2 (Eggert Brandsson), Fisksölutorginu vestast, sími 1240 (St Magnússon og Jón Guðnason) og Hafnarstræti 9 (B. Benónýason), sími 655. Kaupið fiskinn þar, sem hann er ódýraatur og nýjastur. Gerhveiti 45 au. Yá kg. Verzlun Eliat&r S. Lýngdál^' fcfmí 684. Stiídentafræðsian. Um ritdðma talar próf. dr. phil. Bignrðnr Nordai á morgun kl. 280 í Nýja Bíó. Miðar á 1 krónu við inngang- inn frá ki. 2. Tilkynning. Til sprengidags er óef»ð bezt að kaupa baunir og s<<ltkjöt, þvf hvort tveggja ar viöurkent fyrir gæði, i verzlun Hannesar Óiafssonar. Grettisgötu 1. Sítni 871. Hænsna- mais 30 au. ^/a kg. Verzl. Elíasar S. Lycgdals, sími 664. Ðrenglr úlkaet. Koml & morgun trá kl. 10 á Liuíásveg 15. Góð söiulaun og verðlaun. 15 — 30 krúnnm rikari getur hver sá orðið, sem kaupir Stefnnmófið. er selt verður á götunum á morgun. Ritstjóri og ábyrgöarmaðurj Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Beuediktisoas'" BergitnösBtmti 0,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.