Alþýðublaðið - 23.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1925, Blaðsíða 1
CNriftlðS af 1925 Mánud»gias 23 febrúar. 45. töiublað, Erleifl síislejtl Khöfn, 20. febr. FB. Tortryggnin vlð Þjððverja. Frá Parfs ©r stmað að ýms atrlði úr skýrslu eítlrlitsnefndarinnar um bermál Þýzkalands séu komln í blöðin. T d. er álit nefndsrlnnar, að rikislðgreglan þýska sé fram- úrskarandi vel æft Hð, þótt fáment sé. Enn fremur fari fram beiaar osj óbeinar heræfingar í mörgum iélögum undlr þvi yfirskyni, að um lelkfirai íé að ræða. Pýzka- land hafi þannig f rauninni tals- verðan her, og hægt sé að fram- leiða nægllegar skotfærabirgðlr og vopna á stuttum tíma. Frá Frakklandi. Lýðstjórnarsinnar hafa haldið Caillaux mlkla veizlu, Er álit þeirra, að hann fái sæti i stjórn- inni, og sumir spá þvi, að hann muni bráðlega verða eftirmaður Herriots. Khofn, 21. febr. FB. Bðlvnn brennivínsins. Frá Lundúnum er simað, að rússneski sendiherrann þar, Ra- kovskí, skýri frá þvl, að 11 milljónir manná líði hungursneyð í Rússlandl, og sé ein ástæðan su, að bændur bruggi brennivín úr korninu i stórum stíi í stað þeas að afhenda það rikinu. Rússneska stjórnin ætlar aftur að koma á rlkiseinkasolu á brennivíni til þess að sporna yið launbrenslu og misnotkun korns- ins. Afvoonanarmálina eytt. Chamberlain svaraði þinginu út af fyrirsparn, að stjórnin hefði lauslega rætt um fyrirhug- aða afvopnunarráðstefnu í Was- hington. G-ara menn þvf ráð fyrhr, að vegna Washington ráð- ejtefuunnar verði ekkett af af- H.t. Reykjavíkurannáll 1925. Haustrigningar. Mánudaginn 23. þ. m. træv sýnlngar. Ki. 5 bavnasýnlng. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 (án vérð- hækkunar). KI. 8V2 sýning fyrir fullorðna (engin barnasæti seld). Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seidir i Iðnó í f dag kl. 1—7. Lægra verðið allan daginn. vopnunarráðstefuu samkvæmt samþykt fundarins í Genf. Khotn, 22: tebr. FB, íhaldlð brezka synjar 4 mllll. kvenna am kosningarrétt. Frá Lundúnum er sfmað, að Whiteley, þingmaður úr verka- mannafiokknum, hafi borið fram trumvarp þess efnis í neðrl máí- stofunni, að um kosningarétt kvenna til neðri málstolunnar glldi somu ákvæði og fyrir karla, sve að konur fái kosnlngarétt, þegar þær ná þrítugsaldrl. Er írumvarp þetta hefði náð sam- þykt, hefði afleiðiogin orðið sú, að kjósendum heíði þegar fjöigað um 4 millj. Þar af léiðandi hetðu nýjar kosningar ef til vlll orðið nauðsynlegar. Frumvarplð vár felt samkvæmt tilmælum innán- riklsmálaráðherra. En stjórnin iofaði að taka málið til aivar- legrar ihugunar siðar. Veikindí Brantings. Frá Stokkhólmi er símað, að Branting, fyrr torsæfisráðherra Íafnaðarmannastjórnarinnar, sé hættulega veikur. Alknnfiar norskur rerkalýðs- foringi dáinn,, Frá Qaló er símáð, að hinn alkunni formaður Landssambands nórsfaa ve'rkamanttafélaga, Ole Lian, sé nýdáinn af heilablóð- falll 57 ára gamall. Listamannastyrkn«m; árið 1925, 8000 kr. alls, heflr íhalds- stjorninni tekist að skifta milli 20 manna, og hafa skiftin fallið svö: Skáld: Guðm. Friðj. 1200 kr,, Jak. Thor. og Dav.! Stefánsson 500 kr. hvor og Stefán frá Hvítadal 300 kr. — Hljómlistaiðkendur Páll ís- ólfsson og Sigv. Kaldalöns 500 kr. hvor, Sig. Skagf. 400 kr., Bened. Elfar, Einar Einarsson, Jón As- geirsson, G-uðm. Kristjánsson og Pórður Kristleifsson 300 kr. hver. Myndlistaiðkendur: Nína Sæmunds- son og Gunnl. Blöndal 400 kr. bvort, Ásm. Sveinss., Finnur Jóns- son, Guðm. Einarsson, Leifur Kai- dal, Kristinn Andrésson og Hjálm- ar Lárusson 300 kr. hver. Til samanburðar má geta þess, að 300 kr. þótti óverulegur styrkur um síðustu aldamót, þegar ísl. peningar voru í íimmfalt hærrá verði. Togararnir. Hjörður kom í nótt með iítinn afla, varð að leita inn vegna leka, er að honum kom.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.