Alþýðublaðið - 23.02.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1925, Síða 1
»9*5 MánudaglBB 23 febrúar. 45. töiublað. Erlend símskejtL H.t. Reyktavíkurannáll 1925. Haustrigningar. Mánudaglnn 23. þ. m. ÍV80J? sýningar. Kl. 5 barnasýnlng. Aögöngumiðar á kr. 1,50 (án verð- hækkunar). Kl. 8 V2 sýning fyrir fullorðna (engin barnasæti seld). Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seidir í Iðnó í í dag kl. 1—7. Lœgra verðið allan daglnn. Khöfn, 20. febr. FB. Tortryggnin við fJóðverJa. Frá París er símað að ýms atrlði úr skýrslu eftirlitsnefndarinnar um hermál Þýzkalands séu komln i blöðin. T d. er álit nefndarinnar, að rikislögreglan þýska sé tram- úrskarandl vel æft iið, þótt fáment sé Enn fremur fari fram beinar og óbslnar heræfíngar i mörgum íélögum undlr því yfirskyni, að um leikfimi íé að ræða. Þýzka- land hafi þannig í ranninni tals- verðan her, og hægt sé að fram- leiða nægilegar skotfærabirgðir og vopna á stuttum tima. vopnunarráðstefuu samkvæmt samþykt fundarlns í Genf. Khötn, 22: tebr. FB. Lian, sé nýdáinn af heiiablóð- faili 57 ára gamall. Frá Frakklftndl. Lýðstjórnarsinnar hafa haldlð Calllaux mikla veizlu. Er álit þeirra, að hann fái sæti i stjórn- inni, og sumir spá þvi, að hann munl bráðlega verða eftirmaður Herriots. Khöín, 21. febr. FB. Bðivun hrennivínsins. Frá Lundúnum er simað, að rússneski sendiherrann þar, Ra- kovsk), skýrl irá þvi, að 11 milljónir manna Itði hungursneyð í Rússiandl, og sé ein ástæðan sú, að bændur bruggi brennivin úr korninu i stórum stil í stað bess að afhenda það rikinu. Rússneska stjórnin ætlar attur að koma á ríkiseinkasölu á brennivini tll þess að sporna við launbrensiu og misnotkun korns- ins. Afvopnuusriuálinu eytt. Chamberlain svaraðl þinginu út af fyrirsparn, að stjórnln hefðl lauslega rætt um fyrirhug- aða afvopnunarráðstefnu í Was- hington. Gera menn því ráð íyrir, að vegna Washington ráð- Qtefnunnar verði ekkeit af af- íhaldlð brezka synjar 4 millj. kvenna um kosningarrétt. Frá Lundúnum er aimað, að Whiteley, þingmaður úr verka- mannafiokknum, hafi borið fram trumvarp þess efnls i neðri mál- stofunni, að um kosningarétt kvenna til neðri máistolunnar gildi sömn ákvæði og fyrlr karla, svo að konur fái kosningarétt, þegar þær ná þrítugsaldri. Er frumvarp þetta hefði náð sam- þykt, hefði afleiðingin orðið sú, að kjósendum hetði þegar fjölgað um 4 mlllj. Þar af leiðandi hefðn nýjar kosningar ef tll vlll orðið nauðsyniegar. Frumvarpið vár felt samkvæmt tllmælum innan- rikismálaráðherra. En stjórnin lofaði að taka málið tll aivar- iegrar ihugunar siðar. Yeikíndi Brantings. Frá Stokkhólmi er símað, að Brantlng, fyrr forsætisráðherra jafnaðarmannastjórnarinnar, sé hættulega velkur, Álkuntinr norskur verkalýðs- foringi dáinn. Frá Osió er símáð, að hinn alknnni formaðnr Landssambands Uórskra verkamánnaféiaga, Ole Listamannastyrknum árið 1925, 8000 kr. alls, heflr íhalds- stjórninni Lekist að skifta milli 20 mannð, og hafa skiftin fallið svo: Skáld: Guðm. Friðj. 1200 kr., Jak. Thor. og Dav. Stefánsson 500 kr. hvor og Stefán frá Hvítadal 300 kr. — Hljómlistaiðkendur Páll ís- ólfsson og Sigv. Kaldalöns 500 kr. hvor, Sig. Skagf. 400 kr„ Bened. Elfar, Einar Einarsson, Jón As- geirsson, Guðm. Kristjánsson og Pórður Kristleifsson 300 kr. hver. Myndlistaiðkendur: Nína Sæmunds- son og Gunnl. Blöndal 400 kr. bvort, Ásm. Sveinss., Finnur Jóns- son, Guðm. Einarsson, Leifur Kal- dai, Kristinn Andrésson og Hjálm- ar Lárusson 300 kr. hver. Til samanburðar má geta þess, að 300 kr. þótti óverulegur styrkur um síðustu aldamót, þegar ísl. peningar voru í fimmfalt hærra verði. Togararnir. Njörður kom í nótt með lítinn afla, varð að leita inn vegna leka, er að honum kom.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.