Þróttur - 19.04.1923, Blaðsíða 14

Þróttur - 19.04.1923, Blaðsíða 14
ÞRÓTTTJ-R, Í2 Erlendar vetraríþróttir. Hjer fara á undan nokkrar myndir, er sýna almennustu vetraríþróttir nágranna- þjóSa vorra á Norðurlöndum. I Noregi og Svíþjóð eru skíðaferðir lang vinsælasta vetrar íþróttin. En margt er það fleira, sem menn liafa gert sjer að vetrar- skeihtunum. Má þar á meðal nefna sleðaakstur. á hestum og íssleðasiglingar. Sjest þetta hvortveggja á fyrstu myndinni, og geta menn af henni gert sjer nokkra liug- mynd um, hvernig seglin líta út. Sleða- grindin sjálf' er mjög einföld og í stað venjulegra sleðameiða, eru þunn stál, lík- ust eins og sleðinn rynni á skautum. Geta sleðar þessir náð geysilegum hraSa á góð- um ísi og í góðiun byr, því núningsmótstað- an við ísinn er sárlítil. Danir heyja árlega kappsiglingar á sleðum á Roskilde firði og er þátttaka mikil. Onnur myndin sýnir hinn fræga ís-hoc- key leik. Er hann að því leyti svipaður knattspyrnu, að tveir flokkar eigast við og reyna að koma knetti hver í annars mark. Er sókn og vörn líkt lia'gað og í knattspyrn-

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.