Þróttur - 01.12.1944, Blaðsíða 10

Þróttur - 01.12.1944, Blaðsíða 10
IPROTTAANNALL Framh. af bls. 5. Hástökk: Skúli Guðmundsson K. R. 1.98 m. Brynjólfur Jónsson K. R. 1.78 m. Skúli er fæddur íþróttamaður og kemst langt með sama áframhaldi, aftur þyrfti hann að skifta um stökkstíl áður en það er um seinan. Afrekið setur hann á bekk með beztu hástökk- vörum Norðurlanda. Brynjólfur er fyrst og fremst fjölþrautamaöur. 800 m- lilaup: Ilörður Hafliðason Á. 2:06,9 mín. Páll Halldórsson K. R. 2:12,6 mín. Aðeins þessir tveir keppendur, Ilörður sigraði léttilega. Langstökk: Skúli Guðmundsson K. R. 6.18 m. Brynjólfur Jónsson K. R. 6.10 m. Oliver var ekki með að þessu sinni og Skúli þreyttur úr hástökkinu. 5 km. hlaup: Óskar Jónsson í. R. 16:55,8 mín. Steinar Þorfinnsson Á. 17:35,4 mín. Óskar sigraði þarna léttilega og keppnislaust, má vænta mikils af honum í framtíðinni. I Kringlukast: Gunnar Húseby K. R. 42.89 m. Ólafur Guðmundsson f. R. 42.10 m. Ólafur virðist vera komin í sama form og árið 1938 þar sem aðeins vantaði herslumuninn. Gunnar ætlar seint að yfirvinna met Ólafs þó að flestir telji hann öruggastan kastarann. 1000 m- boðhlaup: 1. Sveit I. R. 2:08,5 2. Sveit K. R. b. 2:12,0 Ein mest spennandi grein mótsins. Kjartan hljóp síðasta sprettinn. fyrir í. R. og hirti upp um 20 metra af a-sveitarmanni K. R. Óskari Guð mundssyni og fór fram úr honum þrem metrum frá marki, Óskar varð fyrir því óhappi að hrasa í markinu, en sveitin var dæmd úr leik vegna þess að honum var hjálpað yfir marklínuna. Mótið fór vel fram og var vel sótt af áhorfend um, enda virðist mikill áhugi vaknaður hjá al- menningi um frjáls íþróttir- Allsherjarmótið fór fram dagana 10., 11., 12., og 13. júlí, sá K. R. um mótið með sinni alkunnu prýði. Árangrar á þessu móti voru með ágætum á okkar mælikvarða, enda var keppnin afar hörð og tvísýn í flestum greinum. K. R. vann mótið, en það er sem kunnugt er stigamót, fékk 137 stig, f. R. fékk 90 stig, Ármann fékk 43 stig og F. II. 42 stig. Eins og sést á þessu er munurinn milli K. R. og í. R. 47 stig. í fljótu bragði viröist þessi munur vera geipilegur, en athugi maður málið nokkru nánar þá kemur í ljós að K. R. vann einnig þetta mót fyrir tveim árum og reyndar alltaf síðan 1926. Keppni í einstökum greinum fór þannig: 100 m. hlaup: Oliver Steinn F. II. 11,7 sek. Finnbjörn Þorvaldsson I. R. 11,7 sek. 200 m. hlaup: Finnbjörn Þorvaldsson 23,4 sek. Oliver Steinn 23,8 sek. 8 ÞRÓTTU R

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.