Þróttur - 01.12.1944, Síða 13

Þróttur - 01.12.1944, Síða 13
ÓLAFUR BJÖRN: N í FAÐMI FJALLA Gönguför um Brúaráiskörð, Hlöðufell og Skjaldbreið á Hofmannaflöt Náftsfcður Sól skein í heiði og loftið var' þi’ungið skógav- ilmi er við 13 farfuglar hoppuðum út úr bílnum við Utlilíð í Biskupstung'um og hófum göngu okkar í gegnum iðgrænan ilmandi kjarrskóginn og stefndum til fjalla. Frp.mu.ndan gnæf’ðu tígu legir tindar, Rauðafell og Ilögnhöfði, en Kálfs tindur nokkru norðar. Á milli hinna fýrrnefndu eru Búarársköro, inngangurinn að öræfunum — fyriheitna landinu. Fyrsta kvöldið var ferð inni aðeins heitið upp í Skörðin — úr byggð. Sjaldan höfðum við litið bjartari augum á lífið Þorkeil Jóhannesson F.H. varo méistarí í öll- um stökkunum, árangrar hans voru þessir: LangStökk 6,28 m. Hástökk 1,60 m, Þrístö'kk 13,22 m, Stangarstökk 3,10 m. Það má kalla þetta vel af sér vikið af Þorkeli, enda bráðefnilegur íþróttamaður. Bragi Friðriksson K.R. vann bæði kúluvarp og kringlukast auk þess að vera meistari í 100 m. hlaupi. Kúluvarp 14,31 m. Kringlukast 41,95 m. Meistari í spjótkasti varð Ilalldór Sigurgeirs- son Á. kastaði 48,61 m. og sveit K.R. meistari í boðhlaupi á 48,7 sek. Haldist þessi almenni á- hugí fyrir frjáls-íþróttum áfram þá verður engin hætta á öðru en að æskan flykkist í stór- jjm hópum út á völl til að leggja stund á ein stakar greinar frjáls-íþrótta og þá verðum við íslendingar ekki á flæðiskeri staddir er stundir líða. Vp. PRÓTTUH og tilveruna éii þetta sólbjarta sumarkvöld, enda Iýsti Frik'ki því hátíSlega yfir „að þetta væru ábyggiléga íangfallegustu Bískupstungur í heimi“, og það samþykktum við öll, Er við nálgúðumst Sköröin blöstu við okkur hin hrikalegu gljúfur Brúarár, þar sem him dansar hvítfyssandi stall af stalli á milli kol cvartra úfinna hamraveggja, en liðast síðais lygn og örþreytt um grænar grundír. Ofaii við Skörðin sá á hömrum girta kolla n.yrztu Skríóii tindanna, er gægðust eins og tröllsleg höfuð niður í byggðína og horfðu forvitnisöugum á okkur, gestina. Er við komum ao rótum Ilögnhöfðans hvíld- um við okkur í ilmandí grasbrékku og tókum upp nestispakkana, til þess að hressa okkur áður en við legðum á brattann, upp í Skörðin. Þarna hefur fyrir skömmu verið allmikill skóg- ur, en hefur nú eyðst að mestu af skógarmaðki. Nú teygðu bjarkirnar hvítar og visnar greinarn- ar til himins og vitnuðu um hverfulleik lífsins, Það var hörmuleg sjón. Nei, herra skógarmaðk- ur, þetta er nú fullmikið af því góða! Og nokkr- ir hraustustu mennirnir í hópnum stengdu þess heit ,,a: þeir skyldu steindrepa skógarmaðkinn ef þeir næðu í hann“. Á brekkubrúninni, þar sem gróðurgeirarnir hverfa, en melar og skriður taka við, stönzuðum við og litum yfir láglendiö. Sóiin var tekin að lækka á lofti og fjöllin teygðu skugga sína lengra og lengra út yfir byggðina. Svo héldum við áfra.m, hærra og hærra, mót sígandi sól. Klukkan var um hálf ellefu er við reistum tjöld okkar á mosagrónum bakka Brúarár undir hlíðum Strokks, sem er einstakur hnjúkur vest - an í Högnhöfðanum. Þarna var yndislegur stað- ui'. Þótt gróðurinn væri ekki mikill var eitthvað 11

x

Þróttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.