Þróttur - 01.12.1944, Blaðsíða 18

Þróttur - 01.12.1944, Blaðsíða 18
Rúðugler Vér höfum fyrirliggjandi rúðugler, 3 mm. þykkt. — f hverri kistu eru 17 plötur, sem hver er 62” x 42” að stærð, samtals 307þí> ferfet. Ryðvarnarmálxiiitg Hin viðurkennda TOTRUST-ryðvarnar- málning er enn á ný fáanleg hjá oss. — TOTRUST þolir jafnt vatn, seltu, hita og kulda, úti sem inni, og er því framúrskar- andi hentug til ryðvarnar húsum, skipum, brúm og vélum. Hún hindrar algjörlega frekari ryðgun ryðgaðs járns. — G. HELGASON MELSTED hi. ** — íslenzk meðmæli fyrir hendi. — Sími 1644. Hnignun skipastólsins var á sínum tíma ein helzta orsök þess, að Islendingar gerðust háðir öðrum þjóðum og glötuðu sjálfstæði sínu. Nægur skipakostur er ekki síður nauðsynlegur sjálfstæði landsins nú en þá. Og það má aldrei framar henda, að landsmenn vanræki að viðhalda skipastól sínum, og tvímælalaust er nauðsynlegt að efla hann frá því sem nú er. Hlynnið því að hinum íslenzka flota. Með því búið þér í haginn fyrir seinni tímann, og eflið sjálfstæði þjóðarinnar. Takmarkið er: Fleiri sl<ip . Nýrri ship . Betri skip Skipaútgerð ríkisins

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.