Alþýðublaðið - 25.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1925, Blaðsíða 1
19*5 Miðvikudagtoe 25, februar, 47. töiublað, Braotlng dáfnn. Sd fregn hefir borist hingað til bæjarins í símskeyti frá Stokk- hólrui, að Hjálmar Branting, fyrr forsætisráðhen a jafnaðarmaDna- stjórnarinnar sænsku, hafl andast í gser. , Branting var fæddur árið 1860, las stjörnufræði á námsárunum, en gaf sig mjög snemma við Btjórnmálum. 1887 gerðist hinn ritstjóri jaraaðarœannablaðsins *Soc\aldemokraten«, gekst fyrir stofnun jafnarjarmannaflokksins árið 1889 og varð 1897 formaður hans. Hann var þrisvar ráðherra og myndaði ssíðaet í haust hreint iafnaðarmannaráðuneyti, en varð Jitlu síðar að aegja af sér Bakir heilsubrests. Btanting var afburba-duglegur stjórnmaiamaður. Um daginn ogvegmn. Af velðcm komu í nótt Tryggvi gamli (na. 32 tn. lifrar). Föstaguðþiénusta er í kvöld kl. 6 1 dómkiikjunni, séra Pnðrik Friðriksson. Veði-ið. Dálítiil hiti víðast hvar. Austlæg átt, veðurhæð mest storm- ur (í Vestm.eyjum). Veðurspá: Austlæg átt, allhvöss; úrkorna á Suður- og Austur-landi. Verkabvennafélaglð >Fram- 8Óten« heldur fund annað kvöld. Frú Guðrún ludrlðadóttlr leikur titilhlutverkið í sjónMknum eftir Bernnard Shaw, sem Leik- félagjð sýnir á morgun. Hún hefir ekki leikíð fyrr í vetur. JLelkfélag Reykfavíkur. Candida, sjónlelkur í 3 þáttum eftir Bernhard Shaw, ieikinn í iyxsta slnnl á movgun, Jlmtudag, og sunnudag kl. 8«, Aðgðngumlðar tii beggja daganna seldir í Iðnó í dag 'kl. i—7 og á morgun kl. 10—i ogeítir kl. 2. Siml 12. Fuodar í V, K. F. „Framsökn" fimtudaginn í6, febr. í Ungmennafélagshúsinu við Laaíásveg. Alþingismaður Jón Baldvinsson fiytar erlndi. Mörg mál á dagskrá. Skorað á deildarstjóra að mæta með bækurnar. Stjórnln. Taflf élao Reykjavíkur. Framhaldsaðaltandur verður haidiua iaugardaginn 28. þ. m. á vaualegam stað og tima. Stjórnln. Nýr dívan til sölu með tæki- færisverði á Nönnugotu 7. Aretstraf. Vélbátarinn ísieifur frá Isafirði og vélbátur frá Vest mannaeyjum á leið hingað með fisk frá Sandgarðl rákust á í höininnl í nótt Dró Isieifur Vest- manoeyja bátinn að bryggju, oj? þar sökk hann. Enn fremur rakst fisktökuskip á vélbátinn Sóley frá Isafirðl og braut hann ta!s- vert. Frá Grrindavík eru þau tíð- indi sögð, að mannlaust skip með fullum ljósum hafi rekið þar að landi, en horfið síðan. Tvær árar hafði rekið á land Þar í grend, en óvíst, hvort þær ættu nokkuð skylt við þetta dularfuila skip. Fundur á morguo, fimtudag, kl. 8. e. m. í G.-T,- húsinu. Ðagskrá: Félagsroái, lagabreyt- ingar, kaapgjaldsmál. Stjðrntn. I Dllarfsiskiir vei hreloar og góðar kaupucn við í nokkra datya á 75 aora kílólð gegn vörum Voruhíisið Mj0inir. flutningaskip, er kom- inn til Skottands. Lenti hann í óveðrinu mikla, og voru menn oiðair smeykir um.hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.