Alþýðublaðið - 25.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1925, Blaðsíða 1
 öt Wá 19*5 Miðvlkud&jrtuD 25. febrúar. 47 töiublað. Branting dáinn. Sú fregn heflr borist hingað til bæjarins í simskeyti frá Stokk- hólmi. sð Hjálmar Branting, fyrr forsætisráðhería jafnaðarmaDna- stjórnarinnar sænsku, hafl andast í gær. Branting var fæddur árið 1860, las stjörnufræði á námsárunum, en gaf sig mjög snemma við stjórnmálum. 1887 gerðist hann ritstjóri jafnaðarmannablaðsins »Socialdemokraten«, gekst fyrir stofnun jafnaðarmannaflokksins árið 1889 og varð 1897 formaður hans. Hann var þrisvar ráðherra og myndaði siðast í haust hreint jafnaðarmannaráðuneyti, en varð litlu siðar að segja af sér sakir heilsubrests. Bvanting var afburða-duglegur stjórnmalamaður. Umdagionegvegini. Af velðsm komu í nótt Tryggvi gamli (ar. 32 tn. lifrar). Föstagnðþiónusta er í kvöid kl. 6 í dómkiikjunni, sóra Priðrik Friðriksson. Veðrið. Dálítiil hiti víðast hvar. Austlæg ótt, veðurhæð mest storm- ur (t Yestm.eyjum). Yeðurspá: Austiæg átt, allhvöss; úrkoma á Suður- og Austur-landi. Verkakvennafélaglð »Fram- sókn< heidur fund annað kvöld. Frú Guðrún Indriðadúttir leikur titilhlutverkið í sjónleiknum eftir Bernhard Shaw, sem Leik- fólagjð sýnir á morgun. Hún heflr ekki leikið fyrr í vetur. Lelkfélag Reykfavíkur. C a n d i d a, sjónleikur í 3 þáttum eftir Bernhard Shaw, leíkinu í iyveta Blnni á morgun, flmtudag, og sunnudag kl. 80 Aígöngumiðar tii beggfa daganna seidir í Iðnó í dag kl. 1—7 og á morgun kl. 10—1 og eítir ki. 2. Síml 12. Fuodar í V. K. F. „Framsökn“ fimtudaginn 26. febr. í Ungmennafélagshúsinu við Lauíásveg. Aiþingismaður Jón Baldvinsson flytur erindi. Mörg mál á dagskré. Skorað á deildarstjóra að mæta með bækurnar. Stjórniu. Taflfélag Re ykjavlkur. Framhalds- aðaltundur verður haidinn laugardaginn 28. þ. m. á vaualegnm stað og tíma. Stjórnin. Nýr dívan tll sölu með tæki- færisverði á Nönnugötu 7. Arekstrar, Vélbáturinn Ísíeifur frá Inafirði og vélbátur frá Vest mannaeyjum á leið hingað með fisk frá Sandgerði rákust á í höfninni í nótt Dró I-úeiíur Vest- manneyja- bátinn að bryggju, og þar sökk hann. Enn tretnur rakst fisktökuskip á vélbátinn Sóley frá Isafirði og braut hann ta!s- vert. Frá Grindavík eru þau tíð- indi sögð, að mannlaust skip með fullurn ijósum hafi rekið þar að landi, en horflð síðan. Tvær árar hafði rekið á land Þar í grend, en óvíst, hvort þær ættu nokkuð skylt við þetta dularfuila skip. Fundur á œorgun, fimtudag, kl. 8. e. m. i G.-T.- húsinu. Dagskrá: Féiagsroál, íagabreyt- iogar, kanpgjaldsmál. Stjúrnin. Uilartuskur vei hreinar og góðar kaupum við í nokkra daga á 75 aura kílólð gegn vörum Vöruhúsið. Mj0inír. flutningaskip, er kom- inn til Skotlands. Lenti hann í óveðrinu mikla. og voru roenn orönir emeykir um hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.