Alþýðublaðið - 26.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1925, Blaðsíða 1
m ¦¦ 1925 Fimtudagin@ 26, febrúar. 48 töiubi&ð. Motiiæli gegn ríkislögregliL (Eiakaskcytl til Aiþýðublaðstas.) Eskifirði. 25. febr. Verkamannafélagið á Eski- firði mótmelir eindreglð rík- islðgreglaframrarpi stjórnar- iunar os skorar á þiugmenn Suðar-lMlasýslu að beíta sér móti þessu máii. írlení símskeyti. Khöfo, 24. tebr. FB. Fundarhðld þýzkra þ!óð- veldissinna. Frá Barlín er símað, að stærsta fé!ag í Pýzkalandi, svo nefDdir Fánamenn, verjendur avart-rauð- gylta fánans, um 8 -7 4 miiljónir að tölu, sem Sheflr það markmið að vernda lýðveldið inn á við og út á við, hafl haldið ársfund sinn á mánudagiun í Magdtburg. Um 20 þús. manna tóku þátt í fund- arhöldunum. í öllum ræðum, sem haldnar voru. kom fram fastur vilji þess að halda við núverandi stjórnarfyrirkomulagi ríkisins og sporna við hvers konar tilraun til þess að endurreisa keisaradæinið. Austurriki aendi marga fulltrúa, og létu margir þeirra óhikað i Ijós, að Austurríki óskaði þess að sam- einast Þýzkalandi. Khöfn, 25. febr. FB. Banamein Brantings. Frá Stokkhóimi er simað, að Hjálmar Branting hafl látist á þriðjudaginn kl. 12%1 eftir lang- varandi sjiikleika. PjaSiat hann af æðabólgu og gallblöðrubólgu og að lokum blóðeitrun. Nýtt rlsa loftfar. Frá Berlín er símað. að Banda- ríkjaœenn hafl beðið aðalsmið Zeppelinsloftfarsins mikla að smiða helmingi stærra loftfar, er á að vera 5 milljónir teningsfeta að rúmmsli og hafa 4000 heatafla vólar. Skipið á að nota í ferðum á milli New York og LundUna. Ný herflagagerð fandin opp. Frá París er sfmað, að franskir uppfundningamenn þykist hafa fundið upp flugvél, er stjórna megi frá jörðu. Flugvélin getur sjálfkrafa fleygt gassprengjum. ísleotogar! Hefjum huga vorn ögn, svo vór höfum þau gögn með böndum, sem blessa hin gjaf mildu -rögn. Hljómi sígild vor sögn. Verði þýmælgi' að þögn fyrir þórdunum vætta fra tindi að lögn. Frá því sköpuð var Skor og hið skinandi vor og skáldið var syngjandi drepið úr hor, heflr einstaklings-þor, ekki milljóna mor, oss markað til sigurs hin blóð- drifnu spor. Éf að sanuleik er sáð, mun vort sægirta láð verða' á sogunnar spjöldura með gulhúnum skráð. Þegar drenglyndi og dáð fylgja djiípvitur ráð, þann dag ertu Sóley og markinu náð. J6n 8, Bérgtomnn. © 12,50 @ kostar pokinn af vðldiim d0nsknm kaiíofltjni hjá mér. Hannes Jónsson, Laúgavegi 28. BDSlDbæn Copelands Á laugardaginn byrjaði grein í >Vísi< um ríkisiðgregluna eftir >örn eineygða< (p. e. Iogvar Sig- urðsson. skrifara Oopelands). í formála fyrir þeirri grein boðaði ritstjóri >Vísis<, að í greininni mundu fram koma þau rök, sem hægt er að færa fram fyrir ríkis- lögreglunni. Sennilega heflr rit- stjóri >Vísis< verið búinn að lesa yflr .handritið að grein >Amar< og séð þar >rökin<, sem hann færir fram, og þá heflr blaðið augsýnilega veriö að gera gys að greinarhöfundinum, þvi að svo lélegar og raklausar ssm greinar >Arnar eineygða< hafa fyrr verið, þá kastar nú fyrst tólfunum í þeim köflum, sem enn eru biitir af þessum'nýja greinaflokki. Nú eru rökin ekkert nema stóryrðaglamur og illyrði, og skulu hér tekin nokkur sýnisthom: >espa sig til iögbrota og spellvirkja<, stjórnar- timi rógberanna og gaspraranna<, >ofbeIdispostulamir<, >fantar og illmennU, >böðlar og blóðsugur<, >níða< og >sverta<, >hatursfullar lýsiDgar<, >hatrið er meginstoð<, >hatur eitri þjóðina<, oíbeldis- verkum og glæpaverkurrx, >heiftar og haturs<, >æsa< >unglinga og angurgapa til lögbrota og illverkn- aðar<, >ríkislögreglan svert og svívirt og spilt<. Samt kallar maðurinn þetta að minnast á >málið með hógværð og stillingu<, og >Vísir< segir, aö í þessari grein komi fram helztu rökin fyrir ríkislögreglunni.(I) (Frsmhkld & 4, nlðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.