Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 29
SKÍRNIR HINN BLINDI, HINN EINEYGÐI OG ... 23 burðar má segja frá goða einum, Einari Þorgilssyni, sem rekur goðaveldi sitt illa. Slæmum hliðum hans er sjaldan lýst beint, en sögur af misheppnuðum verkum hans sýna að hann naut ekki virðingar. Einu sinni særir hann t.d. rangan mann, af því að hann er nærsýnn (Sturlunga saga 1906-1911, 1: 72). Þetta er, svo sem verk Haðar, ekki viljaverk, en hann er hættulegur fyrir samfélagið og spurning er hvort það þjóni tilgangi að ræða hvort hann sé sak- laus eða sekur. í gerð Snorra af goðsögninni um Baldur er Loki sá sem skipu- leggur víg hans og sér til þess að af því verði. Loki er ráðbani með- an Höður er aðeins handbani.15 Sakleysi Haðar kemur þó ekki fram hjá Snorra í kenningum um Höð í Skáldskaparmálum, þar sem hægt er að kenna Höð Baldurs bana, en ekki Baldurs hand- bana (Snorra Edda 1931: 99). Það er hins vegar hægt að kenna Loka Baldurs ráðbana (Snorra Edda 1931: 100). Baldur er aftur á móti hægt að kenna Haðar dolg - en hér er Loki ekki nefndur (Snorra Edda 1931: 97). Illvilji knýr Loka áfram í þessari sögu og það sýnir siðferðilegan vanþroska Haðar að hann lætur stjórnast af þeim illvilja umhugsunarlaust. Höður er svo að segja blindur á að hann beinir mistilteininum að Baldri. Hann er blindur á ábyrgðartilfinningu fyrir bróður sínum. Siðblinda hans er slík að hann skilur ekki hverju fjölskyldutengsl skipta. í táknrænum skilningi er hann jaðarpersóna í samneyti fjölskyldna í Ásgarði, á sama hátt og hann stendur í Gylfaginningu utarlega í mannhringn- um, þegar goðin gera sér leik að því að skjóta skeytum að Baldri (Snorra Edda 1931: 64; Lindow 1997: 65). Þegar hann fær um síð- ir að taka þátt í leik þeirra, hefur það hrapallegar afleiðingar. Með því að drepa bróður sinn fyrirgerir hann því að hann geti orðið virkur í samlífi fjölskyldunnar; enda kippir hann með bróður- morðinu hornsteininum undan henni (Lindow 1997: 134-135). Það verður til þess að heimur goðanna ferst. Blinda Haðar táknar 15 Árið 1923 setti Eugen Mogk fram þá kenningu að Loki hefði ekki verið í goð- sögunni upprunalega og væri uppfinning Snorra (Mogk 1923: 12). Sbr. einnig greinina „Lokis Anteil an Baldrs Tode“, þar sem Mogk virðist draga í efa að Höður hafi verið blindur upprunalega (Mogk 1925: 2). Árið 1948 andmælti Dumézil kenningu Mogks í ritinu Loki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.