Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 186

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 186
180 KENEVA KUNZ SKÍRNIR syni sínum landit í gllum Nóregi. Hann var frillu sonr, ok allra manna vænstr þeira er verit hafi. Norway swear allegiance to his son Magnús while he still lived. Magnus was the son of a mistress and was the finest man there has ever been.21 Hér hefur þýðandinn ekki hikað við að gera enska textann skiljanlegri með því að setja sérnöfn í stað fornafna, enda ekki vanþörf á ef lesandi síðari tíma og annars tungumáls á að skilja hvað um er að vera. Ekki verð- ur séð að þetta geti talist vera á kostnað trúverðugleika textans. I þessu dæmi hefur það aukið gildi sögunnar til að miðla upplýsingum að girða fyrir tvíræðni sem er í textanum. En hér verður einnig að hafa í huga að oft er það einmitt tvíræðni sem er svo mikilvæg til að viðhalda hinu fíngerða innra tengslaneti sögunnar: þar sem atvikin kallast sífellt á, orðalag á einum stað minnir á spá, fleyg orð eða fyrri atvik. Þetta er mik- ilvægt vegna þess að í huga okkar myndast ómeðvituð eða meðvituð hug- mynd um að örlögin stýri gangi mála. Eftirfarandi kafli er úr þýðingu Kurts Schier á Egils sögu, þegar Har- aldur konungur býður Skalla-Grími að gerast sinn maður. Skalla-Grímur svarar: „Það var kunnigt hversu miklu Þórólfur var framar en eg er að sér ger um alla hluti og bar hann enga gæfu til að þjóna þér konungur. Nú mun eg ekki taka það ráð. Eigi mun eg þjóna þér því að eg veit að eg mun eigi gæfu til bera að veita þér þá þjónustu sem eg mundi vilja og vert væri. Hygg eg að mér verði meiri muna vant en Þórólfi."22 Skalla-grim antwortet: »Es war bekannt, wie sehr Thorolf mich úbertraf und wie er in allem voll- kommen war, und doch hatte er kein Gluck damit, dir zu dienen, König. Ich werde nun ein solches Angebot nich annehmen. Ich werde dir nicht dienen, denn ich weifi, dafi ich nicht die Glucksgabe dazu hátte, dir meine Dienste so zu erweisen, wie ich es wohl wollte und wie es angemessen wáre. Ich denke, mir fehlt zum Dienen mehr als Thorolf.«23 Hér hefur þýðandinn bætt inn til skýringar orðunum „zum Dienen“, en með því að gera þetta hefur hann útilokað skírskotun sem felst í orðum Skalla-Gríms til dauða Þórólfs aðeins stuttu áður, en í sögunni eru síðustu 21 Ágrip af NóregskonungasQgum, bls. 74-75. 22 Islendinga sögur, fyrra bindi, bls. 397. 23 Egils Saga, bls. 65.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.