Alþýðublaðið - 26.02.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.02.1925, Qupperneq 1
gegn ríkislOgregln. (Elnkaskeyti tll AJþýðublaðains) Eskifirði, 25. febr. Yerbamaimafélaeið á Eskf- firði mótmællr eiudregið rík- islIfgreglafrumTarpi stjórnar- innar og skorar á þlngmenn Snðíir- Slúiasýsla að beíta sér mótl þessu máii. Erlend símskejti. Khöfo, 24. feb?-. FB. Fnndarhöld þýzkra þtóð- Teldissinna. Frá Beiiín er símafi, að slæi Bta fólag í Þýzkalandi, svo nefndir Fánamenn, verjendur svart-rauð- gylta fánans, um S —r 4 milljónir að tölu, sem íheflr það markmið að vernda lýðveldið inn á við og Ut á við, hafi haldið ársfund sinn á mánudaginn í Magdeburg. Um 20 þús. manna tóku þátt í fund- arhöldunum. í öllum reebum, sem haldnar voru. kom fram fastur vilji þess að halda við núverandi stjórnarfyrirkomulagi ríkisins og spoina við hvers kocar tilraun til þess að endurreisa keisaradæmið. Austurríki sendi marga fulltrúa, og létu margir þeirra óhikað í ljós, að Austurríki óskabi þess að sam- einast Þýzkalandi. Khöfn, 25. febr. FB. Banamoiu BTantings. Frá Stokkhólmi er símað, að Hjálmir Branting hafl látist á þriðjudaginn kl. 12 87 eftir lang varandi sjúkleika. Fjaðiat hann af æðabóigu og gallblöðrubólgu og að lokum blóðeitrun. Nýtt risa loftfar. Frá Berlín er símað. að Banda- ríkjamenn hafl beðið aðalsmið Zeppelinsloftfarsins mikla að smiða helmingi stærra loftfar, er á að vera 5 milljónir teningsfeta að rúmmáli og hafa 4000 heatafla vólar. Skipið á að nota í ferðum á milli New York og Lundúna. Ný herflngngerð fnndin ppp. Frá Paris er sfmað, að franskir uppfundningamenn þykist hafa fundið upp flugvól, er stjórna megi frá jörðu. Flugvólin getur sjálfkrafa fleygt gassprengjum. islendingar! Hefjum huga vorn ögn, svo vér höfum þau gögn með höndum, sem blessa hin gjaf mildu rögn. Hljómi sígild vor sögn. Yerði þýmælgi’ að þögn fyrir þórdunum vætta frá tindi að lögn. Frá þvf sköpuð var Skor og hið Bkínandi vor og skáldið var syDgjandi drepið úr hor, heflr einstaklings-þor, ekki milljóna mor, oss markað til sigurs hin blób- drifnu spor. Ef að sannleik er sáð, mun vort sægirta láð verða’ á sögunnar spjöldum með gullrúnum skráð. Þegar drenglyndi og dáð fylgja djúpvitur ráð, þann dag ertu Sóley og markinu náð. J6n S, Bérgmann. @ 12,50 @ kostar pokinn af Tðldwm donsknm bartoflnm hjá mér. Hannes Jónsson, LaœgaTegi 28. Bnsluiiæn Copelands Á laugardaginn byrjaði grein í »Vísi« um ríkislögregluna eftir >örn eineygða« (þ. e. Ingvar Sig- urðsson, skrifara Gopeland?). í formála fyrir þeirri grein boðaði ritstjóri »Visis«, áð í greininni mundu fram koma þau rök, sem hægt er að færa fram fyrir ríkis- lögreglunni. Sennilega hefir rit- stjóri »Vísis< verið búinn að lesa yflr handritið að grein »Amar« og séð þar »rökin«, sem hann færir fram, og þá heflr blaðið augsýnilega veriö að gera gys ab greinarhöfundinum, því að svo lélegar og raklausar ssm greinar »Arnar eineygða< hafa fyrr verið, þá kastar nú fyrst tóifunum í þeim köflum, sem enn eru birtir af þessUmmýja greinaflokki. Nú eru rökin ekkert nema stóryrðaglamur og illyrði, og skulu hór tekin nokkur sýnishorn: »espa sig til lögbrota og spellvirkjac, stjórnar- tími rógberanna og gaspraranna«, »ofbeldispostularnir«, »fantar og illmenni«, »böðlar og blóðsugur«, »níða< og »sverta«, »hatursfuliar )ýsingar«, »hatrið er meginstoð«, »hatur eitri þjóðina«, olbeldis- verkum og glæpaverkum«, »heiftar og haturs«, »æsa< »unglinga og angurgapa til lögbrota og illverkn- abar«, »ríkislögreglan svert og svivirt og spilt«. Samt kallar maðurinn þetta að minnast á »málið með hógværð og stillingu«, og »Vísir« segir, að í þessari grein komi fram helztu rökin fyrir ríkislögteglunnij!) (Fromhftld á 4, síðu.) *925 Fimtudagfln@ 26. febrúar. 48 tölubisð. Hðtmæii

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.