Alþýðublaðið - 26.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1925, Blaðsíða 2
3 Minnihlutastétfin og íhaldsflobkar heimar. Alþýðablaðið hefir ekki skift sér af deilu þelrri, sem lengi hefir staðið yfir í bréfaskiftum Jónasar írá Hriflu og Krlstjáns Afbertssonar í >Tímanum< og >Verði< og spanst út áf ádeilu- greln Kristjáns um Ssíenzka bíáða- msnsko, siðan það í cpphafi hennar gerði tiiraun til að ýta Kristjáni út á rétt spor, eoda hafa umræðnr þelrra lítið komið við uodirstöðuatriði íslerzkra stjórnmála eins og nú er komlð, atéttaskiftinguna. Eu í X?. bréfi sínu er Kristján kominn svo nærri þessu, að Aiþýðubiaðið vill ekki láta atskiftaiaust, með þvf lífea að hann fer þar svo herfilega fram hjá staðreyndum, að náuðsyn ber til að ýta hon- um enn á rétt spor. Til þess að hann taki þeasu betur, má byrja á því að viður- kenna, að hann fer með alveg rétt mál, þar sem hann asglr svo og auðkennir: >Ofar ellum stétt- arsjónarhólum er sjónarhóll sann girni og réttlœtis og ástar á þjóö inni í heild sinni, — og efiugu liði glöggskygnra og drenglyndra manna af öllum stéttum her að fylkja sér á hann.< En honum skjátlast óhæfilega &f mentuðum mannl að vera, er hann virðist taka atvlnnustéttirnár fyrir þjóð íéiagsstéttír, og þó enn meira, er hann dirfi t að haida því fram, að íhaidsfiokkurinn standi á þess um háa sjónarhóli. Fyrst er það, að enginn flokk- ur nema Alþýðuflokkurlnn getur ekipað sér á þennan sjónarhól af þeirri einföidu ástæðu, að hann einn flokka þerst fyrir afnámi stéttaskiftingarinnar með þjóð- nýting framieiðslu og viðskifta. Þann flokk siga þvf glöggskygnir og drenglyndlr menn að'skipa og munu bráðiega gera það hér sem annars staðar. En Kristján, sem á að vera mentaður maður, á að vita það, að á meðan stétta- skiftlngin ríkir, verður ekkl kem- ist á þann sjónarhót, sem ofar henni er; svo háðir eru menn jarðneskum munum yfirleitt, svo sem sögnvÍBÍodin hafa fyllflega sannað, íhfiMÆ'okkur getur ekki ^ALE>¥ÐUBLÁBIÐ’ ... ■> ...................... ■ -------- Frá AlþýðnbpanðgepðfBBl. Búh AiþýðubrauðgerðarinDar á Baldursgntu 14 hefir allar hinar sömu brauCvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbraub, seydd og óseydd, normalbrauÖ (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúilutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — BrauO og lcökur ávalt nýtt frá hrauðgerðarhúsinu. Tinnnstofa okkar tekni* að aéx> alls konax* viðgex*ð- ix» á X’aftækfum. Fœginm og lakk- berum alls koxiax* málmblutl. Hlðð- um bil-vafgeyma ódývt. — Fyrsta flokks vlnxia. Hf.rafmf.Hiti&Ljös, Laugaregl 20 B. — Síml 830 Hjálþsrstðð hjúkrunartélaga- 1«6 >Líknar< m epia; Mánudaga . , , kl k—ii t h Priðjuáagá . , , — g—é ©. - Miðvífeudaga . . — 3—4 e. « Föatudaga ... — 5-—6 « Laugardaga . , — 3—4 «, « Málningarvörur, mál- araáböld. „Málarlnni* Sími 1498. I s I I Aibýðutolaðið kenmr nt & hverjntn virktim ðfigi. § Afg raið *ls j við Ingólfgotrasti — opin dag- | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. || i Skrifgtofa á Bjargarstíg 2 (niðri) jpin kl, 91/,—101/* árd. og 8—9 síðd. 8í mar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ð 1 a g: . Askriftarverð kr. 1,0C á mánnði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. •í«Kss5eji@í*a«xeass4®«s5®?ai<»G«?s?sl Söngvar jafnaðar- manna er lítið kver, aem aílir alþýðu- menn þurfa eð eiga, en eagan muoar um að kaupa. Fæst i Sveinábókbandinu, á etgreiðslu Alþýðublaðsins og á mndum vei kiýðsféíaganna. stiglð þennan sjónarhól beinlínis vegna þess, að hann berat tyrir viðhaldi stéttaskiftingarinnar og hlýtur stm íhald flokkur ávalt að gera það, og et hann væri heiðarlegnr st jórnmálaflokkur, ætti hann að viðurkenna það, en það er þungur átellisdómur á hánn og stetnu haos, kveðinn upp at hooum sjáifum, að hann lætur falsa stefnu sina í blaði sínu i stið þess að skýra hana. Það er þó gott við þessa fölsunartilráun, sem Krlstján er viljandi eða óviljandi látinn gera, að hún oploberar likt og of litil ábreiða á einum stað það, sem reyat er að hyíja með henni & öðrum, þv( áð nndan mælikvarð- anum, sem hann reynir að mæla íhaldsflokkinn með, kemur í ijós, að hann heldur ekki máli; hann er hreinn og bainn stéttarflokkur. Nokkrar spurningar geta leitt þetta fljótlega í ijós: Er það ©kki sanngjarnt og réttlátt, að þelr beri byrðar þjóðféiagsins, sem bezt geta það? Gegn því vinnur íhald-flokkus- inn með toliafargani sínu, sam langmest mæðir á alþýðu. Er það er séttiátt og sann- gjarnt, að alþýða njóti góðæris, sem k#mur yfir þjóðiua? I>*ð hindrar íhajdsflokkurinn með gengisbraski. Fjármálaráéhsrra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.