Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 44

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 44
42 BREIÐFIRÐINGUR efa eru bæði ræktunar- og beitarskilyrði til þess, að auka fjárstofn- inn verulega fram yfir þá tölu, sem hæst hefur verið í landinu áður. Með tilliti til þessara aðstæðna, má telja að landbúnaðurinn ætti að geta veitt því fólki búrekstraraðstöðu, sem árlega bætist við í sveitunum, svo að þetta fólk þurfi ékki að sækja lífsafkomu sína til bæjanna, sem væntanlega fá nægjanlega margar starf- andi hendur frá þeirri fólksfjölgun, sem verður í bæjunum sjálf- um. Samkvæmt manntalsskýrslunum 1949, þá hefði eðlileg fólks- aukning í sveitunum átt að vera um 740 manns. Vegna hinnar miklu fækkunar fólks sem hefur orðið á heimilunum væri æski- legt að heimilisfólkinu gæti fjölgað. Fólksfæðin á einstökum heimilum veldur öryggisleysi um að nauðsynlegustu bústörf verði leyst af hendi þegar aðeins verður að treysta á húsbænd- urna eina til að annast öll bústörf. Aukin tækni getur bætt að- stöðuna, en öllum vélknúnum tækjum þarf að stjórna og einyrk- inn er alltaf í nokkurri hættu með búrekstur sinn, ef hann verð- ur frá verki skemmri eða lengri tíma af veikindum eða öðrum ástæðum. Einyrkjaaðstaða í dreifbýli er af þessari ástæðu einni var- hugaverð, verði ekki hjá einyrkjabúskap komizt, þá er slík að- staða skárri í þéttbýli, þar sem samhjálp er framkvæmanlegri af hálfu nábýlismanna. Ef ný heimili ættu að taka á móti eðlilegri fólksfjölgun er verður árlega í sveitunum sjálfum þá þarf byggðin að aukast um 120 býli á ári miðað við að fólkstala væri 6 manns á býli. Landbúnaðurinn hefur í þúsund ár verið höfuðatvinnuvegur þjóðarinnar. Allan þann tíma var hann rekinn með frumstæð- um hætti, en þjóðin hagnýtti þó þau lífsskilyrði, sem sveitirnar höfðu að bjóða. Er það þá vansalaust, að þá er þekking og tækni- hjálp gerir landbúnaðarstörfin auðveldari, þá hverfi meginþorri hinnar uppvaxandi kynslóðar frá jörð þeirri er fóstraði feður þeirra og mæður. Hér er enginn einn um sök, og utanaðkomandi áhrif tveggja heimsstyrjalda, hafa skapað hina tímabundnu örðugleika fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.