Alþýðublaðið - 26.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1925, Blaðsíða 4
ALÞYÐUSLA&ID (Framhald fr& 1. siðu.) Alþýðublaðið víll ráða mönuum til þesB sð lesa greinar þessar, til þess að þeir sjái aliar >ástæð- urnarc og >rökin<, sem með- haldsmenn ríkislögreglunnar hafa fram að flytja. Vegna unglinga og kvenfólks skal það þó tekið fram, að >sýnis hornin<. sem prentuð eru hór að framan, eru að eins hrafl af sams- konar >orðbragði< úr einum ein- asta dálki greinanna í >Vísi<. Ekki er því vert að lesa grein >Arnar eineygðat eftir dagsetur frekar en Buslubæn hina fornu. ílþingi. Á undan deiídaíundum var f gær haldinn fundur f sameinuðu þingl og þar ákveðin ein umr. um þsál.till. um strandterðir. í Ed. var trv um eignarnám á landbplldu á Grund samþ. til 3, umr. í Nd. var frv. um lán úr Bjargráðasjóði afgr. til Ed. og sömnleiðis frv. um styrkv. handa isl. stúdentum við erl. háskóia óbr. Tekin voru út af dagskrá frv. um lokunartfma söiubúða og >ríkislögregiu< frv., sem var sfð- ast á dagskrá. Frv. um hluttálls- kosning f nefndir f bæjarstjórn Akureyrar var samþ. m. brt. frá J. Baldv. um, að hlutr.kosning skyldi tram fara, et 3 (f stað 4) bæjartulitr. æsktu, og að lögin öðluðust þegar gildi og mætti þá þegar samþ. að kjósa f fasta □efcdir. Meatan hluta fundarins stóð yfir tramhald 1. umr. nm atnám tóbakselnkasöiu, og tóku margir til mále, þar á meðai Jón Kjartansson, svo að ekkl er hægt að segja, að ekkl verði komist upp með moðreyk á Alþlngi. Annára kom tvent merkilegt fram f umr. Annað var það, að Kl. J. skýrðl frá því, að Jón. heltinn frá Múia, sem hann kall- aði einhvern gáfaðasta mann, sem setið hefði sali Alþingis, hefði talið það framtíðareklpriUg fslenzkrar verzlunar, að riklð rækl verzlun með allar vörur. Hitt var það, að fjárm.ráðh jitaðl það vera kj rnann 1 fjögurru daga umrraðu um jí.tta mái, að tó- b'ksalnkasalan væri útvígi fyrlr steinolíu einkasöiuna; þ. e. a. s., þegar það er niður brotið, y. ði steinolfueinkasalan lögð niður og olfuverzlunin afhant Steinoifu- félaginu og þar með öriög ailra scDáútgerðarmanna út um landið ofurseld anðvaldlou. Úrslit urðu þáu, að frv. var vísað til 3. umr. með 15 atkv. gegn 12 og sögðu já: B, Sv., Ag. Ff., B. J. f. V., Bj. Lfnd., Hákon, Jak. M., J. A. J., J. Kj., J. Þorl„ J. Sig., Magn. Guðm. (»til 2. umr.<) M J., P. Ott., Sj. J. og t>ór. J„ en nei: Ásg. Ásg., Bernh. St., Hátld. Stef., Iog. Bj, J. Baldv., Jör. Br., Kl. J., Magn T., P. Þórð., Sv. ÓI., Tr. t>. og I>orl. J. Árnl Jóns- son írá Múla var ekki á fundi. >R(k!siögreglan< er 1. mál á dagsktá Nd. f dag. Um daginn og vegfnn. Yiðtalstími Páis tannlæknis er kl. 10-4. Næturlæknlr er f nótt Danfel Fjeldsted, Laugavjgi 38. Sími 1561. Yerkamannftfélagið >Dags- brún< heldur fund f kvöid kl. 8 í Goodtempkrahúsinu. Á dagskrá eru m. á. kaupgjaldsm.il. Svo sem sjá máttl á auglýsingu um fnndinn í gær, hefir sú nýbreytni verið upp tekin sð auðkenna fundarauglýslngar með mynd af marki félagsmanna, og verður svo framvegis. Yeðrlð. Hlti nálægt frost- márki vfða8t hvar. Norðaustlæg átt, nokknð hvöss. Veðurspá: Norðaustlæg átt, víða allhvösa; snjókoma á Norður- og Auatur- landi. Yerkakvennafélaglð >Fram- sókn< heldur fund f kvöld. Jón Bddvlnsson alþingismaður flytur erindi á fundinum. Mörg mál eru auk þess á dagskrá. ísfiskssala. Belgaum hefir ný- !»gá sí*!t ífli í Eo<rlandi fyrlr 1845 stetiingbpuiid. DýrtíðarnefBd heflr íhalds stjórnin skipaö, og eru í henni Jgb Zimsen kaupm., Sig. Jónsson skólastjóri og Gunnar Yiöar hag- fræÖingur. Sagt er, að hún eigi að rannsaka orsakir sérstakiegrar dýrtíðar í Reykjavík. Mínerva. Fundur í kvöldkl.81/,. 180 (ekfei 181) er 1. vioniog- ur í happdrætti F. U. K. (mia- rltaðist). Kent grunns í Grindaskörðum. Á laugardaginn sagði Jóa Kjartansson Morgunblaðsritstjóri frá þvf í blaðl sínu, að Villa- mo88 hafi ( bylnum á fimtudags* kvöldið snúið við, >en lenti á Lelruboða hér auður undan og misti biað at skrúiunnl, og mun hann hafa k@nt grunns<. Et Leiruboði er suður undan Reykjavík, hlýtur feann að vera suður í Vífllsstaðahlfð, eða kann ske Jón haldi, að hann sé alveg' suður f Grindaskörðum. Villemoes Ientl á boðanum og mistl skrúíubl&ð, segir Jón, >og mun hsnn háta kent grunm<, bætir hann við, en ekki er hánn viss um það. Ætli leseadur Morgunblaðsins hafi ekki >kent giunns< hjá Jódí, þegar þeir lásu þetta, eða fuudist sktúfa hafa losnað f blaðinu hjá honum? En mér datt í hug, hvort mað- urinn væri alveg dúdú. Durgur, ÞingvíBa. Mannúð Sveins varð minni þá — maa það rjúputetur —. Pézl sagðist setja’ hana á, svo húa fitol betur. Bftstjórl og óbyrgöarmaðuri Hallbjðrn HalldórsBon. Prontnin. HaUgrtm* Bflnodlktssooff11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.