Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 70

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 70
Séra Jón Thorarensen: Skinnklæði Skinnklæðagerðin var alíslenzk iðn. Skinnklæði voru saumuð úr þrenns konar skinnum: sauðskinni, kálfskinni og hrosshám. Hver sjómaður hafði venjulega tvær brækur, einn skinnstakk, eina sjóskó og sjóhatt. I skinnstakka var haft skinn af veturgömlu fé og ám. I skinn- stakkinn fóru fjögur skinn; eitt í bakið, annað að framan, og sitt skinnið í hvora ermi. Voru hálsarnir á skinnunum látnir snúa upp á skinnstakknum bæði á bak- og fyrirskinni og ermum. Stakkar og brækur skiptust í þrjár tegundir eftir breyting- unum á saumum og sniði. Elztur var svokallaður hempuskinnstakkur. Fóru þá tvö ær- skinn í bak og fyrir og eitt í hvora ermi. Saumar ermanna voru neðan á þeim. Hálsar skinnanna vissu allir upp. Var þeim brett upp á sig og saumaðir fastir. Mynduðu þeir hálsborgina. En í gegnum hana var dregið band til þess að draga hálsmálið saman. Ganga endar þess gegnum beina sylgju, sem er framan á, og er þar hnýtt að. Undir höndunum ná boðangarnir ekki saman, er þar því á milli þeirra saumuð mjó ræma, sem nefn- ist hliðargeiri. Laskaskinnstakkur var af sömu gerð, nema ermarnar. Saum- arnir voru þá ofan á ermunum, en hálsar ermaskinnanna gengu upp undir handarkrika, en ofan frá hálsmáli og niður að öln- bogabót var settur tigulmyndaður auki yfir axlirnar, laskinn. Vatnsfaraskinnstakkur var sú gerð kölluð, sem var yngst. Saum- arnir voru ofan á ermunum, en á öxlunum voru saumaðar nið- ur blöðkur, og urðu ermarnar þar tvöfaldar. Þetta var bæði til prýði og hlýfði við shti, þar sem fiskburður var á seilarólum. Bakstykkið var breiðara en framstykkið. A þeim var einnig kragi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.