Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 83

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 83
BBEIÐFIRÐINGUR 81 prestinn fyrst, síðan sýslumannsdæmi í Strandasýslu fyrir tvö hórbrot og var hann þá dæmdur til hýðingar, en kon- ungur gaf honum upp hýðinguna og rak hann úr Skál- holts-biskupsdæmi. Fór hann þá að búa á Asgeirsá, en síðar á Sólheimum í Sæmundarhlíð. Féll hann þá enn í hórdóm og varð líflaus, en konungur gaf honum líf. Hann andaðist 1728 og var þá hálf áttræður.“ Ólafur Davíðsson segir ennfremur um Jörfagleðina í bók sinní um víkivaka. „Það er tekið fram, að Jörfagleði hafi verið haldin á bað- stofugólfinu, því að jafnan hafi verið heldur stórhýst á Jörfa. Það af fólkinu, sem lék ekki, sat á palli og horfði á.“ Síðar segir hann í sömu grein: „Sagt er að ein af barnsmæðrum þeim, sem urðu barns- hafandi á gleðinni, hafi lýst 18 feður að barni sínu, svo illa gekk henni að feðra.“ Þegar Ólafur Davíðsson hefur sagt frá óláni Jóns Magnússon- ar og siðferðisbrotum, þá bætir hann við: „Ávallt bjó Jón í fátækt eftir að hann lenti í barneigna- braski sínu. Auk þess er sagt, að hann hafi misst vænstu kúna sína eða reiðhestinn hvern einasta vetur.“ Sýnir það sig, að þettá tiltæki Jóns Magnússonar, að afnemá Jörfagleðina, hefnr verið lítt vinsælt af alþýðu og talin óþörf af- skiptasemi. — Sést það bezt á síðustu málsgreininni hjá Ólafi Davíðssyni, en þar segir svo: „Þegar gleðin var „afskipuð“ á Jörfa, bjó þar kona sú, sem Þórdís hét. Sagt er að henni liafi þótt svo mikið fyrir því, að gleðin var numin af, að hún hafi flutt sig af jörðinni. En svo bar við næsta vetur eftir, að snjóflóð hljóp fram úr Jörfahnjúksgili. — Það hafði aldrei orðið áður, en oft síð- an. Allar þessar ófarir, bæði Jóns sýslumanns og snjóflóð- ið, hefur verið talið óblessunarmerki og vottur um reiði landvætta og álfa, sem áttu að hafa tekið þátt í gleðinni. Það sögðu skyggnir menn, að ekki hefðu færri verið í Jörfagleði þeir, sem ekki sáust, en hinir, sem öllum voru sýnilegir, og þeir ollu þessari óhamingju, sem kom yfir Jón 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.